— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Exil

Í Framandi borginni
međ óskiljanlegri tungunni
ráfar ţú um í kunnáttuleysi
í svörtu sundi syndarinnar

Falar konur selja dósarást
á hundrađ evrur fyrir hálva stund
í niđursođnum kćrleik stundarinnar
međ gúmmíverjur í hjartastađ

Í framandi borginni
međ óskiljanlega tungunna
býr misţyrmd lítil stúlka
hún er til sölu ódýrt fyrir ţig

Í dag er útsala ! hrópar dólgurinn
góđar stelpur á gjafaverđi !
takiđ ţćr ! sćriđ ţćr ! kaupiđ ţćr !
smápíkur til sölu kosta eina tölu !

út í kalda nóttina hleypur lítil stúlka
nýseld af fátćkum foreldrum
í Asíulandi til ađ bjarga lifrarsjúkum
og af hungri tćrđum ćttingjum

út í nóttina hleypur aldurshniginn
kćreiks ţyrstandi herramađur
ég borgađi hundrađ evrur!
og hún er ósćrđ snöktar hann

litla stúlkann hleypur niđur
svart sund syndarinnar
ţar situr ţreitt lítil svala
á leiđ til Asíulands ađ mćta sólinni

Heilsađu elsku fuglinn minn
ađ ég sé ósćrđ til hennar mömmu
ţú sem berđ vćngi vonarinnar
snöktar óttaslegiđ stúlkubarniđ

í framandi borginni međ
óskiljanlega tungunna
glitra smá gimsteinar sorgarinnar
tár í svörtu sundi syndarinnar

   (159 af 212)  
2/11/04 21:02

Offari

Ţer tekst ekki ađ leyna ţví hvađ ţitt hjarta er gott vinur, vertu ekkert ađ reyna ađ leyna ţví. Takk fyrir.

2/11/04 21:02

Byltingarleiđtoginn

Fylktu liđi međ mér, félagi. Saman munum viđ sigra heiminn!

2/11/04 21:02

Jóakim Ađalönd

Ţvílík snilld. Angurvćrt, en jafnframt sláandi.

2/11/04 22:00

blóđugt

Ţú ert alltaf góđur GE&H. Snilldarlegt.

2/11/04 22:00

Nafni

Ţér bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.

2/11/04 22:01

Leir Hnođdal

Jahá. Heitur sálmur um kaldan veruleika ţar sem flest allt er falt fyrir pening. Gott hjá ykkur GEH.

2/11/04 22:01

Isak Dinesen

!

2/11/04 22:01

bauv

.

1/11/06 07:01

Texi Everto

Ţetta er ţađ besta sem ţú hefur skrifađ hér - svo einfalt er ţađ - svotil hnökralaust.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249