— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Ef heimurinn vćri ekki til .

Ef heimurinn vćri ekki til
gćtu ekki flugurnar
kring Mývatn
sogiđ blóđ
úr forvitnum túristum

Ef heimurinn vćri ekki til
gćti sólinn ekki
kćlt heitar kynnar sínar
í köldu lóninu

EF heimurinn vćri ekki til
gćtir ţú ekki hrópađ
kondu út og vertu međ mér!

Ef heimurinn vćri ekki til
vćri allt svo mikiđ einfaldara
án notgunargildis

Ef heimurinn vćri ekki til
gćti einginn dansađ međ neinum
einginn gćti kropiđ fyrir neinum
einginn gćti kúgađ neinn
huggađ, eđa drepiđ!
einginn gćti gefiđ neinumm
mat , líf.

Ef heimurinn vćri ekki til
gćti einginn barist fyrir
ađ heimurinn sé líka til
á morgunn
međal ókveiktra vona
og möguleika

Ef heimurinn vćri ekki til
skildi gleymskann ráđa
og ţögninn hljóđa

Ef heimurinn vćri ekki til
ţyrftu einginn gjöreyđingavopn
ađ útróta öllu lifandi

Ef heimurinn vćri ekki til
skyldu kossar ástarinnar
og blóđţrístingur kynlífsins
vera myrkur eitt

Heimurinn er til
ţú ert til, ég er til
allir hinir kring um okkur
eru líka til

Gömul ker full
af von löngunn, ţrá
svo full ađ óttinn rennur yfir
eru líka til

   (180 af 212)  
1/11/04 07:01

Offari

Espađi mig ekkert fyrst en ţegar ég vissi ađ ţetta var klámvísa fór hugur minn niđur!

1/11/04 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćri vinur ég tók til ţess örţrifaráđs til ađ vekja athigli á mér ađ kalla ţessa baggatellu klámvísu til ađ vekja athygli á sjálfum mér og fá lesendur.
fyrirgefđu mér ég skal aldrei gera ţađ aftur

1/11/04 07:01

Offari

Ţetta er allt lesiđ best er ađ skilja eftir spurnigu ef ţú vilt viđbrögđ.

1/11/04 07:01

Barbapabbi

Ef heimurinn vćri ekki til,
lćsi mađur ekki svona ljóđ

1/11/04 07:02

Heiđglyrnir

Skemmtilegt, eins og allt sem ađ frá ţér kemur, Gísli minn Eiríkur og Helgi.

1/11/04 07:02

Sundlaugur Vatne

[Les félagsrit GEOH nokkrum sinnum og brosir]

1/11/04 01:01

Ţarfagreinir

Ţetta ljóđ er eitt af ţeim sem iljar manni ađ innan. Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249