— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Ólgusjór

Ég mćli ekki lengur tímann
međ Svissnesku armbandsúri
heldur međ lengingu skuggans
í fađmi rökkurnćtur einmannaleikans

Ţar rökrćđir Njörđur hafsguđinn
viđ lík hinna drektu sorgarbarna
í tyndrandi skyni nýmánans
öldukossi ólgusjáfar

Í sjáfarmálinnu hengja dauđir
upp ţvott sinn ađ ţurka
ţar hangir tárvot ásjón mín
í ţvottaklemmu sjáfseyđingar

   (84 af 212)  
31/10/05 19:01

Húmbaba

Dásamlegt.

31/10/05 19:01

Ţarfagreinir

Mér ólgađi ađ innan viđ lesturinn.

31/10/05 19:02

Gimlé

Hafsguđinn Týr.

31/10/05 19:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fytrirgefđu áttaviltuna í gođfrćđinni ég breiti ţessu bara

31/10/05 19:02

dordingull

Áttavilla ţín er ekki alger eins og sjá má hér: Njörđur var guđ frjósemi, vinda, sjávar, fiskveiđa, sjóferđa, auđlegđar og sumars. Ţví hétu sjómenn og veiđimenn á Njörđ. Ţótt Njörđur hafi upphaflega veriđ frjósemisguđ ţá fćrđist ţađ hlutverk smátt og smátt yfir á Frey en Njörđur gerist guđ sjómanna ţegar sjóferđir hefjast á Norđurlöndum.

Eins og venjulega er sálmurinn ţinn magnađur.

31/10/05 20:01

Skabbi skrumari

Ég vil ađ ţú gefir út bók bráđlega... Skál...

31/10/05 20:01

Vatnar Blauti Vatne

Ţú ert alltaf jafn góđur Gísli minn.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249