— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/05
Ljóđ

Međ eigin augum
sá ég fiđrildiđ
lenda sjálflýsandi
í höndum betlarans

hann sat viđ skurđarbakkan
međ tvćr hendur tómar
fiđrildiđ breiddi út vćngi sína
ljómađi og hvarf í sólarátt

Agnarlítil silfurkorn lentu
í höndum hins fátćka mans
sem áríđandi skilabođ lífsins
um ást til hinna minstu

í silfurspegli táranna
sá hann ćskuárinn
međ tindrandi músaraugum
og hlerađi óttaslög barnahjartans

Í höndum sínum bar hann
silfuragnir lífsgleđinnar
örlittla vinargjöf púpunar
sem varđ ađ sjálflýsandi fiđrildi

   (103 af 212)  
6/12/05 05:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Gleđilegt sumarfrí til allra og fyrirgefiđ munrćpuna í mér sem hrjáđ hefur gesti og gangandi undanfariđ . Ég elska ykkur öll og lofa ađ
láta minna fyrir mér fara ađ hausti.

6/12/05 05:02

Anna Panna

Nei, ţín skrif ţarftu aldrei ađ afsaka, ţau eru eitthvađ ţađ magnađasta sem mađur les hérna og er ţetta ţó besti vefur í heimi. Endilega snúđu aftur tvíefldur eftir sumarfríiđ eđa notađu sumariđ til ađ koma ljóđabókinni ţinni út...

6/12/05 06:00

Heiđglyrnir

Tek undir orđ Önnu Pönnu. Gísli minn Eiríkur og Helgi ţiđ eruđ alveg međ ţetta. Gleđilegt Sumarfrí.

6/12/05 06:01

Gaz

Skammastu ţín bara ekki neitt. Ţađ er alltaf gaman ađ "heyra" í ţér. Viđ ćttum kannski ađ fika einhverntímann.
Ef viđ sjáumst ekki fyrr ţá skjáumst viđ í haust.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249