— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Sorgarsöngur Grábrćđranna

Í ţessu húsi rćđur kyrđinn
í snauđum sölum kćrleikans
ţar regndropar vetursins
berja ţak Bárujárnsins

ţú heyrir ekki hiđ taktfasta hljóđ
ţví klukkann slćr ekki lengur
og sérđ ekki sól morgunsins
kyssa veggi brostna hjartans

Í takt lemur regn sorgarinnar
á kalda múra klaustursins
ţar sem kyrđin rćđur
í skammarkróki ástarinnar

Grámúnkarnir kveina sína bćn
í klausturgarđi hreinleikans
í ástarpínum manleikans
á ţröskuldi himinsins

Sólargeyslar himinsins ţurka
vota drauma nćturinnar
viđ taktfastan slátt klukkunnar
í klaustri kyrđarinnar

   (142 af 212)  
2/12/05 05:00

Nornin

Og orđ ţín fylgja mér inn í dimma nóttina.

2/12/05 05:00

blóđugt

En og aftur GEH... skál!

2/12/05 05:00

Offari

Glćsilegt vinur, Hvenćr ćtlar ţú svo ađ heimsćkja nunnurnar?
Takk.

2/12/05 05:02

Anna Panna

Skál fyrir ţér og ţinni skáldagáfu!

2/12/05 06:00

Jóakim Ađalönd

Enn ein perlan í safniđ. Nú fer ég ađ hringja í útgefanda.

Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249