— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Ljóđ um bók

Ţegar ţú opnar munninn
og sleppur út nokkrum orđum
er ţađ ţađ ekki bara munninn ţú opnar
heldur sjálfan ţig
Munnurinn er lásinn
sem ađeins ţú hefur lykilinn ađ

Ţegar ţú opnar bók
opnar ţú samtímis hurđina
ađ húsi leyndardómana
ţar inni er allt
sem gerir lífiđ stórt
ţar inni er allt
sem gerir heiminn lítinn
ţar inni eru líka
draumar okkar og hlátur og von
ţar er sorginn , gráturinn og sköknuđurinn

Trjágarđurinn fyrir utann gluggan
bíđur eftir haustinu
Skórnir standa ţarna og ţrá
fćtur ţína og útiveruna
Bókinn í hyllunni bíđur hljóđ
ţangađ til ţú ţarfnast hennar

Byrjunn og endir er í bókinni
alveg eins og í lífinnu
ţar er bíllinn sem startar ekki
ţar er hjartađ sem hćttir ađ slá

Viđ ţurfum bókinna
hún er ný augu okkar
ađ sjá gamla heimin međ
viđ meigum aldrei gleyma
ađ nćra draum
undir gleraugunum

Ţađ er líka hćgt ađ nota bókina:
Ef einn fóturinn á eldhúsborđinu
er of stuttur pínulítiđ
eins og ljóđabók af Jón úr Vör
eđa ef ţú nćrđ ekki í kökudósinna
í hyllunni hjá ömmu
í miđri barnćskunni
taktu ţá öll verk Dickens, David Copperfield
er ávalt međ ţeim stuttu

Ef ţér liggur á
og vilt ná ađ gera mikiđ
í lífi ţínu? lestu ljóđ
ţrár mínútur nćgja
lestu mörg ljóđ og sparađu tíma

ţegar ţú hefur lesiđ nógu mörg ljóđ
hefur ţú sparađ tíma í
stóra ţykka skáldsögu
sem fjallar um líf ţitt
sagan sem bara byrjar,
sem heldur áfram
í daga og nćtur
endalaust

   (181 af 212)  
1/11/04 02:02

Offari

Er bókin vćntanleg?

1/11/04 02:02

Nornin

Ákaflega hugljúft, vekur upp skemmtilegar minningar og hugsanir um góđar bćkur.
Takk enn og aftur Gísli. Ţú ert skemmtilegur penni.

1/11/04 02:02

dordingull

Ţađ hefur mörgum lakari bókum veriđ hampađ en ţeirri sem hćgt vćri ađ gefa út međ sálmum Gísla.
Flott skrif.

1/11/04 03:00

Jóakim Ađalönd

Já, sammála ţví. Ţađ vćri alveg ţess virđi í alvöru ađ gefa út ţín verk G.E.H.

1/11/04 03:00

Heiđglyrnir

Gísli minn Eiríkur og Helgi...Ţú ert saxafónn

1/11/04 03:00

Sćmi Fróđi

Gísli Eiríkur og Helgi, ég ćtla ađ kaupa og lesa heildarverkiđ ţegar ţađ kemur út.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249