— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 9/12/04
Etnoarkeologi ( mađurinn sem gat talađ viđ konur)

Á ballinu dansa ég međ fallegri konu Ég er feiminn. Hvađ eigum viđ ađ tala um? Ég prófa eitthvađ rómantískt. Etnoarkeologi . Áhugavert samtalsefni sem innleiđing á langri og heitri nótt

Í sex miljónir ár hefur konan reynt ađ lokka ţann karl sem hentar best afkomum hennar. Ţađ kallast etnoarkeologi
athyglisvert segir konan sem ég dansa viđ. Alt var kynlíf áđur fyrr segi ég.
Fyrstu málningar hellismanna voru fallusar! Og af hverju í hellum? Spyr ég. Ekki veit ég svarar hún. Jú hellirin er tákn fyrir skaut konunnar. Hjá Etruskunum er fallusin tákn uppstigningar. Góđ hlómsveit segir hún. Limur mansins varđ mikiđ stćrri en á ţurti ađ halda til ađ frjóvga konuna . Áhugavert segir hún. ţú veist vel ađ konan hefur tuttugu og fim prósent fleiri apokrina kyrtla enn mađurinn?

Hvađ ert ţú ađ dansa ? spyr hún. Vals? Nei foxtrott segi ég og hef ţađ á tilfinningunni ađ hún sé örlítiđ fráverandi og ađ ég verđi ađ vekja áhuga hennar. Ţú veist vel ađ hjá mörgum spendýrum er sjálfa frjóvgunin als ekkert gaman mál. konur eru einu spendýrin sem geta fengiđ orgasm međ bara einu karldýri. Ţađ finnast primathúnur sem geta fengiđ orgasm, enn ţá ţarf upp til fimtíu samfarir til ađ ná ţví og eykst ţá möguleikinn á ađ frjóvgunin beri ávöxt. Svo fínt segir hún og í sama augnabliki byrjar síđasti dansinn og fram kemur óţektur karlmađur og bíđur henni upp. leiđinlegt ađ viđ vorum trufluđ mitt í áhugaverđu samtali

   (191 af 212)  
9/12/04 07:01

Heiđglyrnir

Já hvađa djö... frekjuhundur og slettireka var ţetta eiginlega. Koma svona upp á milli ykkar, einmitt ţegar ţetta var ađ verđa spennandi.

9/12/04 07:01

Von Strandir

Dásamlegt.

9/12/04 07:01

Skabbi skrumari

Ţú ert snillingur pickupp-línunnar... salút...

9/12/04 07:01

Krókur

Já, helvítis svíniđ ađ stela af ţér stelpunni. Hún sem hlýtur ađ hafa veriđ alveg ađ koma međ áhugavert innlegg í samrćđuna.

9/12/04 07:01

Isak Dinesen

Já - ţú ert auđvitađ ađ leita ađ fagurri og hjartahlýrri konu sem einnig hefur áhuga á menningu, listum og vísindum. Gangi ţér vel vćni - ţađ er ekkert ómögulegt.

9/12/04 07:01

Ívar Sívertsen

Viđ Vladimir erum fúsir ađ mćta međ allt ţađ sprengiefni sem hugsast getur til ađ koma ţessum fábjána fyrir sem gróđurmold í Síberíu!

9/12/04 07:01

Leir Hnođdal

Ţađ fer kalt hitaveituvatn niđur bakiđ á mér viđ ţennann lestur. Atvikiđ minnir mig á fyrstu dansćfinguna í félgasheimilinu viđ 66N ţegar ég hélt ađ ţađ ćtti ađ kenna vangadans fyrst.

9/12/04 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég ţakka fyrir góđar mótökur ţó ég sé ekki alveg viss hvurn okkar fábjána Ívar sé ađ meina.

9/12/04 08:01

Hakuchi

Já. Silfurtyngdi djöfullinn hefur látiđ til skarar skríđa enn einu sinni. Eftir stendur niđurbrotinn mađur. Óţolandi bastarđar.

Ţú hefur samúđ mína Gísli minn. Gengur bara betur nćst.

9/12/04 08:01

Glúmur

Ţađ ćttu auđvitađ ađ vera málmleitartćki viđ inngang allra dansleikja. Ţađ myndi fćkka ţessum silfurtyngdu.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249