— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Sálmur trúleysingjans

Ef Guđ skapađi heiminn
silfurtćran lćk fjallanna
fređmýrarnar og kornakurinn
skapađi hann líka óréttlćtiđ

Sá sem sćkir réttlćtiđ
ţrjóskar lögmál náttúrunnar
um skuggahliđ sólarinnar
verđur ađ forđast Guđ sinn

Ţiđ sem tilbiđjiđ einn Guđ
illann eđa góđann vitiđ ţiđ ei
villist í theodicéens völundarhúsi
og finniđ ekki veginn út

Ţiđ sem beriđ kross á brjósti
eđa eđlasteina í húđ enninsins
ţiđ sem sláiđ höfđinu í gólfiđ
í myrkrarhorni Moskunnar

Af hverju dýrkiđ ţiđ ekki ljósiđ
ljós tólgarkertisins , kyndilsins
og unađslegt bál ástarinnar
sen vermd gegn myrkraöflunum

Múrar myrkursins hrynja
ţegar gusturinn nćr ljósinu
og brennur upp vítahring
hallar trúarofstćkisins

Strjúkiđ ljósi sólarinnar
í opin sár sorgarinnar
vonrkorniđ ţroskast í ljósinu
sem grćđir hvert brostiđ hjarta

Sólinn sveiflar stormluktinni
hún er móđir sem lyftir ljósinu
og sér sitt sovandi barn
í vćrum sakleysis svefni

Heyr ţú jörđina hvísla ađ sólinni
sem ungabarniđ til gćlandi móđur
oppna ţá hurđ hjartans í hálfa gátt
hleyptu inn ljósinu og elskađu lífiđ!

   (115 af 212)  
5/12/05 00:02

Bölverkur

Tja, ágćtt, en hvernig geta menn veriđ uppteknir af trú og einhverju guđi?

5/12/05 00:02

Heiđglyrnir

Inn međ ást á lífi og ljósi...leyfum vorinu ađ koma..Gísli minn Eiríkur og Helgi ţiđ eruđ magnađir öldungis öđlingar.

5/12/05 00:02

Hakuchi

Enga pápísku hér!

5/12/05 00:02

Haraldur Austmann

Gísli Eiríkur og Helgi, ţú (eđa ţiđ) ert einn af fáum hér sem getur kallađ sig skáld án ţess ađ ýkja um eigin verđleika.

5/12/05 01:00

Hakuchi

Reyndar kórrétt hjá ţér Haraldur. Ţrátt fyrir taumlausa pápísku.

5/12/05 01:00

Myrkur

Humm... Finst eins og ţađ sé rauđurţráđur í ţessum félagsritum.

5/12/05 01:01

Limbri

Sćmilegt framan af en nćr góđri hćđ undir lokin. Ekki eitt af ykkar bestu en ţó betra en nánast allt annađ eftir alla ađra.

Skál í Skandinavíu.

-

5/12/05 01:01

Jóakim Ađalönd

Stórfínt sumsé. Skál!

5/12/05 01:02

Bjargmundur frá Keppum

[klappar] Bravó! Bravó!

En ţú gleymdir einni verđri spurningu;
Ef lífiđ er svona gott hinumegin, hvurn djöfulinn eruđ ţiđ ţá ađ gera hérnameginn?

5/12/05 02:01

Gaz

GEH!
Ćđislegt!

En trúlaus er ég ekki.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249