— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/04
Hann bróđir minn er brúnn

Hann bróđir minn er brúnn.
Ég er hvítur eins og snjórinn.

Hann á hvergi heima.
Ţeir brendu kofan hans,
nauđguđu mömmu hans
og drápu pabba hans


Ég horfi á hann í fréttunum.
Klóra mér á pungnum,
Ét prince polo kex
og rek viđ.

Bróđir minn er svangur.
Hann grćtur.
Sólin steikir
og kvelur hann.

Ég panta rosa ódýra sólalanda ferđ á netinu
og verđ brúnn og sćllegur á skömmum tíma

   (208 af 212)  
6/12/04 09:01

hlewagastiR

Eitt barn á dag brúnt á lit.

6/12/04 09:01

Isak Dinesen

Athyglisvert ljóđ.

E.s. fćst Prince Póló sem sagt í Svíţjóđ?

6/12/04 09:01

Tigra

Mér finnst ţetta ljóđ segja nokkuđ margt sem ég er sammála.

6/12/04 09:01

Furđuvera

Sammála Tigru.

6/12/04 09:02

Rasspabbi

Svei mér ţá ef ţađ er ekki hćgt ađ hrćra saman ágćtis slagara úr ţessum orđum.

[Teygir sig í gítarinn]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249