— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 6/12/04
Geitungar

Nornin hvađ sig hrćdda viđ geitunga fyrir skömmu og skildi ekkert í tilgangi ţeirra.

Í sögu mankynsins hafa ímsar ađferđir veriđ notađar til ađ skriva niđur hugsanir sínar.

Fyrir rúmum 5000 árum síđann, notuđu egyptar papyrus.
Efniđ var mjög viđkvćmt og entist ekki lengi.

Pergament sem gert var úr dýrahúđum, entist lengi en var mjög dýrt í framleiđslu.

Víkíngarnir ristu rúnur í stein endingargott en fór illa í vasa.

Á tólfta árhundrađinu fóru menn ađ nota gamlar fatadruslur
(lump) sem mađur reif og sauđ sundur, pressađi og ţurkađi.Ţađ var í fyrsta sinn sem nafniđ pappír var notađ.

Ţegar viđ nú erum komin inn í sautjánda árhundrađiđ var orđin stór skortur á hráefni.

Ţađ sem nú kom til međ ađ gerbreita sögu pappírsins, og gera byltingu í bókalestri og mentunn manna, var skordýr lítiđ en iđugt

Vísindamađur nokkur Antoine Ferchault de Réaumur (1683-1719)
Sá ţá hvernig geitungar átu og tugguđu í sig tré,blönduđu međ munvatni og bygđu síđan bú af ţví.
Ţađan fékk hann hugmyndina ađ framleiđa ţann pappír sem viđ notum enn ţann dag í dag.

Ţessvegna Nornin og allir ađrir, hugsiđ hlýlega til geitungana ţegar ţiđ skrifiđ ástarbréf, lesiđ Moggan eđa skeiniđ ykkur!

   (212 af 212)  
6/12/04 02:02

Hakuchi

Frábćr pistill. Ţetta vissi ég ekki. Héđan í frá mun ég bera meiri virđingu fyrir geitungum ţegar ég drep ţá.

Ég ţakka fróđlegan pistil Gísli.

6/12/04 02:02

Nornin

Takk Gísli.
Ţetta breytir víst ekki fćlni minni en skemmtilegt ađ vita ţetta, sérstaklega ţar sem ég er áhugamanneskja um pappír.

6/12/04 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ef ţiđ nú endilega verđiđ ađ drepa greiinn, notiđ ţá ekki Moggan. Ţađ er kalhćđnislegt ađ vera drepin međ einhverju sem mađur sjálvur hefur ţróađ fram

6/12/04 02:02

Limbri

Og ég sem hélt ađ ţađ hefđu veriđ kínverjar sem fundu upp pappír... alltaf er mađur ađ lćra.

-

6/12/04 02:02

Tigra

Ég drep ekki geitunga.. ég drep reyndar ekki nokkurn skapađan hlut ef ég get mögulega komist hjá ţví (Ég geri mér grein fyrir ţví ađ líklega láta milljarđar af rykmaurum og öđrum smáverum lífiđ sökum mín)
Ég nota ţá ađferđ ađ veiđa ţá í krukku og láta ţá svo út ţar sem ţeir geta veriđ frjálsir.
Enginn hefur rétt á ađ taka líf annara ađ tilgangslausu.. sama hversu smátt ţetta líf er.

6/12/04 03:00

Gísli Eiríkur og Helgi

sá pappir sem ţú talar um hefur aldrei getađ
notast viđ viđ fjölda prentun enda trevjar og cellulosa sem kemur frá trjám mun sterkari í uppbyggingu sinni en af ţeim jurtum sem kínverjar notuđu kínverska ađferđinn er meir lík ţeirri Egyptsku ţegar ţeir notuđu cellulosa frá papyrus grasinu. nota bene 1660 voru gerđ lög sem bönnuđu ađ nota línull eđa bómull til ađ gera líkklćđi sm sveipt var um dauđa ţar sem allar tuskur skyldu nota til pappísframleiđslu

6/12/04 03:00

dordingull

Ert ţú vissum ađ ţessi frćđi séu rétt? Var silki ekki fariđ ađ berast til Austurlanda og jafnvel Evrópu á tímum Ali Baba?
Listilega lituđ skartklćđi! Og ég trúi ţví illa ađ engum ţeirra sem sáu um ţá litun hafi aldrei dottiđ ţađ til hugar ađ setja tákn eđa jafnvel nöfn kaupenda á klćđin. Ţví voru Kínverjar búnir ađ finna upp silkiprent mörghundruđ árum áđur en býflugur kenndu Ré-aumur ţínum ađ nota pappír.

6/12/04 03:01

Hóras

Ég er barasta ánćgđur međ ţig GEogH. Vinnur ţú viđ pappírs iđnađinn?

6/12/04 03:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Eina pappírsvinna ég stunda er ađ leggja undan ógreidda reikninga í vísindaskyni.

31/10/17 05:02

Vladimir Fuckov

5.10.2018 22:05: Allt í einu finnst oss ţađ afar spennandi hugmynd ađ prófa ađ laumupúkast hjer, bara verst ađ dagsetningar í fjelagsritum skuli vera komnar í eitthvert rugl ţannig ađ ef gleymist ađ hefja athugasemd á degsetningu/tíma er ómögulegt ađ átta sig á hvort viđkomandi athugasemd er gömul eđa ný.

31/10/17 14:02

Billi bilađi

Öss. Ég fattađi alls ekki ţessa vísbendingu.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249