— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/07
Vor

Sjáđu lindina .....
og lindin sér ţig
međ auga barnsins
hún kann og veit allt .
Af hverju heldur ţú ,
ađ lindin haldi annars
uppi speglinum ?
Ţađ er til líf sem
aldrei glatast .

Drekk úr lindini
sjá hégóma ţinn
skilja ţig eftir
hjá kyrđ keldunnar
Sjá örlög ţín í bárunum
og angist ţína
sem glytrar til
Sem myntinn
í gjáarbottni

ţAđ er til líf
vonarglćta
sem gefur yl
inni i svalanum
undir pílviđargrein
er tćr lítil lćkjarsprćna
sem rennur lign

   (13 af 212)  
3/12/07 12:01

Offari

Er voriđ komiđ til ţín?

3/12/07 12:02

Andţór

Ég bíđ spenntur eftir vorinu.

,,lindin heldur uppi speglinum". Ađeins ţú getur ort svona snilld!

3/12/07 13:01

Garbo

Fallegt og yndislegt.

3/12/07 13:01

B. Ewing

Ţetta fćrir manni voriđ beint í ćđ. Stórfenglega ort.

3/12/07 15:00

Jóakim Ađalönd

Sjálfsagt er voriđ komiđ í Svíaríki, en á Fróni er ţađ af og frá...

3/12/07 15:01

Tigra

Ţú ert svo mikiđ yndi GEH.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249