— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/08
Randaflugan

Ţađ er snemma morguns .
Sólinn hefur tjaldađ
í einu skógarrjóđri ,
og ţú ferđ ţangađ .
Ţar Sérđ ţú voriđ ,
sem gengur um allt og
setur blóm um allar trissur
til ađ bjóđa sumariđ velkomiđ ?
dynjandi kemur vinur sólarinnar ,
hin fyrsta hunangsfluga,
Syfjuleg er hún
flýgur óstöđugt fyrir framan tjaldiđ .
Henni liggur svo á
ađ hún hefur gleimt ađ fara úr pelsinum
Ţá flissar fjólan.
Hin blómin eru agndofa
og spyrja sjálfa sig
hvađ ţettađ sé
ţessi fljúgandi mosi

   (14 af 212)  
3/12/07 01:02

Dula

Krúttađ .

3/12/07 01:02

Regína

Er komiđ vor hjá ţér? [Grćnkar af öfund]

3/12/07 02:00

Tigra

Ef ţetta var ekki bara međ krúttlegustu ljóđum sem ég hef lesiđ!
Mér fannst ţetta ćđi.

3/12/07 02:01

Andţór

Kćrkomin snilld!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249