— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Skuld

Stundum vaknađi ég einsamall ađ nóttu
lítill og hrćddist myrkriđ
fanst hún hefđi veriđ inni hjá mér
heimsótt mig
gert mig leiđan og fullan ótta
gefiđ mér skuld
fyllt skápinn af angist
og setiđ sig niđur á rúmiđ
strokiđ mér yfir kynninna
međann hún fćrđi mér kvalir sínar
lagđi á herđar mínar allan órétt sem lífiđ gert henni
góđa nótt sonur minn sagđi hon
og hvarf út í kalda nóttina

   (196 af 212)  
9/12/04 06:02

Prins Arutha

Viltu zoloft?

9/12/04 06:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Nei vinur nei, bara loft

9/12/04 06:02

hundinginn

Mátt ekki drekka svona svakalega!

9/12/04 07:00

Ugla

Ţetta finnst mér flott.

9/12/04 07:00

Sjöleitiđ

Virkar eins og stirđleg ţýđing; en virkar samt á einhvern stórundarlegan hátt.

9/12/04 07:01

Hakuchi

Já. Svínvirkar. Ţađ er sál í ţessu. Drungaleg sál.

9/12/04 07:01

Nafni

Laglega nöturlegt.

9/12/04 07:02

Skabbi skrumari

Já, hann GEH er snillingur... salút...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249