— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 10/12/06
Sorgmćddar sekkjarpípur

Ţú varst ekk einu sinni fćdd
ţó brjóst móđur ţinnar ýlfruđu
löngunnarfull hliđ viđ hliđ
sem sorgmćddar sekkjarpípur
ţú varst ekki til bara útspilt
5tjörnuflís í ćđum foreldra ţinna
trommusett hjartans

kanski hefur ţú aldrei veriđ til
lönguninn til ţín er lík ţrístinni
hrjjúfleikans hönd gćlandi
sandpappír sálarinnar
spörfuglnn sem situr á grein
fljúgandi kú í listaverki Miros
ýlfrandi bólgin spilandi júgur
sem sorgmćddar sekkjarpípur

   (32 af 212)  
10/12/06 06:00

Regína

Ţetta finnst mér gott ljóđ. ég skil allavega sumar líkingarnar, -held ég.

31/10/06 01:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hreint ágćtt. Ţessi tvö síđustu rit ţín eru skýr & vel framsett.

31/10/06 04:01

Suđurgata sautján

Hć!

31/10/06 10:01

Álfelgur

Halló.
Ég verđ ađ segja ađ mér finnst ţetta ljóđ ótrúlega fallegt. Og ţau orđ eru varla nógu sterk, ég les mikiđ af ljóđum ţótt ég kunni lítiđ ađ yrkja sjálf og ţetta ljóđ hefur virkilega mikil áhrif á mig, ég fć tár í augun í hvert skipti sem ég les ţađ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249