— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Tjáningarfrelsi

Á tíumínútna fresti
róta ţau í ruslakörfunni
plastklćddum endaţarmi
hinna gagnlausu orđa

Hvítslopparnir ransaka
hvern krók ryksuga
heila ţinn í leit ađ hinum
ósorteruđu hugsunum ţínum

ţú sem tćmdi sál ţína
tapađi hinum nánustu kćru
í stöđugri leit skáldsins um
himnaríki og helvíti stafrfrófsins

ţar standa hvítslopparnir
og hinir nánustu viđ búr ţitt
skođa ţig ađ innann og utan
og krifja hina sćrđu sál ţína

Forréttinda fólkiđ fyrir utan
stálgrátt búr ţitt sálarfjötrurnar
eru rekald í satínklćddum heimi
sunduttćtt í árangursgćđi sinni

ţeir geislagreina hverja ögn
tilfinninganna og gegnumlísa
skelfilostinn hug ţinn á flótta
undann búri hins kalda veruleika

Lćrisveinar Ivans Pavlovs
rafvirkja hugmyndaflug ţitt
mylja niđur einstaklingseđliđ
og brjóta vćngi hinna fleygu orđa

ţegar frjáls hugsun ţín er ísilögđ
og hvítslopparnir dansa skautadans
kring vakir ninnar glötuđu sálar
tekur ţú líf ţitt , ţađ sem eftir er

Útgefandinn borgar jarđarförinna
gefur út frjálsar hugsannir ţínar
sem fá nýa vćngi fljúga úr búrinu
og syngja lofsöngva hins frjálsa heims

   (133 af 212)  
2/12/05 22:02

Haraldur Austmann

Ţú ert úrvalsskáld vinur. Ekkert minna.

2/12/05 23:00

Offari

Ert ţú búsettur ţar sem mikiđ er um fólk í hvitum sloppum,,erum viđ kannski á sama hótelinu?

2/12/05 23:00

blóđugt

Tek undir međ Haraldi, úrvalsskáld.

2/12/05 23:01

Jarmi

Svínslega rough. Ţú fćrđ átján komma sjö stjörnur fyrir.

2/12/05 23:01

Nermal

Ţetta er Öskjuvatn... Mjög djúpt

2/12/05 23:02

Óđinn

hvar varst ţú!?

3/12/05 01:01

dordingull

Ert ţú nokkuđ skyldur skáldinu á ţúfunni?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249