— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/08
Maestro

Ţegar tónar fiđlunnar ţagna
hneigir sig maestro ađeins einu sinni
ţví hafiđ tekur aldrei hlé
né tapar sínum fiđluboga

Rökkriđ kemur úr berginu
sem blár reykur og hvískur
og tyllir sér varlega á bekkinn
í ţögninni milli tveggja vina

Međ mildri glófaklćddri hendi
klappar hafiđ fyrir ströndinni
pálminn stendur á tá og
drepur tyttlinga í átt öldunnar

Međ hvítum ástföngnum fingrum
gćlir lognaldann viđ skeljasandinn
í myrkrinu hvísla tveir vinir og
hafiđ kyssir bergiđ fingurkossi

   (20 af 212)  
2/11/06 06:00

Upprifinn

Bull og rugl.

2/11/06 06:00

Áttaviti

Vćmiđ drasl .

2/11/06 06:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ágćtis sinfónískt flóđsogfjöruljóđ.

2/11/06 06:01

Andţór

Flott!

2/11/06 06:01

Reynir

Hvađ er Maistro? Nýtt mćjónes? Meinarđu Maestro. Ertu fullur í dag? Bara Heiđglyrnir er slappari í ljóđabransanum í fljótu bragđi.

2/11/06 06:01

Golíat

Nýliđahyski á ekki ađ vera ađ brúka munn viđ meistarann.
Takk GE&H.

2/11/06 07:00

Salka

Alltaf ertu samur viđ ţig og sannur.

2/11/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Ávallt fćrđ ţú mig til ađ huxa Gísli. Hafđi ţökk fyrir ţađ.

Ekki halda eitt augnablik ađ Áttaviti eđa Reynir hafi eitthvađ vit í kollinum. Hlebbi er bara ađ hefna sín og gerir ţađ úr laumi eins og blauđur hundur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249