— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 4/12/05
Sogavegur

Ég var lítill piltur í Sogamýrinni og ólst upp hjá afa og ömmu. Hann keyrđi strćtó Hún fćddi sjö börn gćtti ţeirra, fćddi og klćddi og mig líka. hann dó og hún skúrađi gólf til ađ sjá fyrir okkur. Ţegar ég var lítill lékum viđ Kávbojs og indjánaleikinn og ég var altaf indjánin. bundinn og kvalinn af kúrekahetjum Sogavegsins.

Í dag sé ég George tvöfaltvaff draga augun í pung ţegar hann les textann ađ heimurinn sé fullur, af villimönnum sem hann og strákarnir hans verđi ađ binda, skjóta og sprengja. Hann hafđi General Custer ađ leiđarljósi í striđi sínu gegn vondskunni

George Armstrong Custer Hetja í sjöunda riddaraliđinu viđ
slaginn viđ Little Bighorn . Hann sem kom síđastur í West Point herskólanum og fékk 726 ađfinslur og hafđi tvisvar veriđ dregin fyrir herrét sökum aftaka á liđhlaupum.

1868 gerđi Custer árás á lítiđ indjánaţorp viđ fljótiđ Washita og drap 103 mest konur og börn. Seinna mćtti hann Sitting Bull

George W , Las og dáđist af bókum William Earl Johns um
James " Biggles" Bigglesworth. hann sem flaug međ augađ í pung genum fluglínu óvinarins og lét handvélbyssurnar syngja
ljúfa tónlist í eyrum ungs lesandans.

1 júli 1916 Slagurinn viđ Somme . Fyrsta dagin dóu 120000 og áđur enn allt var yfir láu tćplega sjöhundruđţúsund Ensk og Frönsk lík og ca hálfmillion Ţísk dito.

Stundum ţegar ég sé hann George W í sjónvarpinu međ augađ dregiđ í pung . verđur mér hugsađ til hvernig heimurinn liti út , ef General Custer , Biggles og George Walker Bush. Hefđu alist upp á Sogaveginum hjá Ömmu sinni sem fćddi og klćddi sjö börn og afa sem keyrđi strćtó .

   (120 af 212)  
4/12/05 05:00

Hundslappadrífa í neđra

Ja er ţađ ekki bara máliđ? Skrifa Master bara um ţetta...

4/12/05 05:00

Krókur

Er ekki miklu sennilegra ađ ţeir hafi veriđ aldnir upp á Sogavegi síns lands og tíma og sem fullorđnir hafi ţeir hefnt sín á mannkyninu fyrir ófarirnar í bernsku?

4/12/05 05:01

Fíflagangur

Ég er ađ velta fyrir mér hvort ég hafi nokkuđ bundiđ ţá félaga Gísla, Eirík og Helga saman á Sogaveginum í den og pínt ţá. Ég man samt ekki til ţess, enda afburđa ljúfur drengur eins og allir ţeir sem á Sogavegi bjuggu.

4/12/05 07:01

Heiđglyrnir

Jú, ćtli amma hefđi ekki kennt honum eitt og annađ sem máli skiptir.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249