— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
Bođberi

Fiđrildiđ kemur til mín
hiđ fljúgandi ástarbréf
i huga mínum sé ég ţig
finn ylmin af húđ ţinni
og minnist gćluleik golunar
viđ nakiđ brjóst ţitt

Ég mćtti fiđrildinu
viđ brimi klćdda ströndina
og man silfurvćngina
svífandi yfir ţúsund fossa
á móts viđ regnbogann

Viđ skildumst á krossgötu hafsins
í ósi blindrar ástríđu og haturs
ég sendi ţér mín saknađartár
á gitrandi fiđrildarvćngjum
sem fljúga til ţín yfir hafiđ
međ bođskap eilífar ástar

   (67 af 212)  
2/11/05 01:00

Offari

Flott. Bođberi var á sínum tíma rit sem gefiđ var út á vegum Kaupfélags Ţingeyinga.

2/11/05 01:00

Dula

Guđ minn almáttugur , ég tárađist bara strax á fyrstu línunum. Dásemd.

2/11/05 01:00

Kaftein Bauldal

[Leggst hágrátandi í gólfiđ]

2/11/05 01:00

krossgata

.... krossgötu ....
[Brosir út ađ eyrum]

2/11/05 01:01

Ívar Sívertsen

Snillingur!

2/11/05 01:01

Gaz

alveg ótrúlega fallegt..

2/11/05 01:02

Billi bilađi

Ţú mátt ekki eyđa ţessu.

2/11/05 02:00

Anna Panna

[Tárast af gleđi yfir ţví ađ síđasta rit bróđursins var ekki síđasta rit ţeirra brćđra] Skál!

2/11/05 02:00

Regína

Gott ljóđ.

2/11/05 04:01

Offari

Hvar er hausinn?

2/11/05 04:02

krossgata

Ég segi nú bara: Velkominn aftur Eiríkur og, ţađ var lagiđ

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249