— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/05
Skíđastökkvari guđs

Í turni Hallgrímskyrkju
er aldrađur sálnahirđir
hann spejar yfir tjörnina
í undirbúningi hinstu ferđar

Ţar ráfa litlu lömbinn
hlykkjast óţektarormarnir
ţar er syndaselurinn
og jórtrandi svarti sauđurinn

í hinu síđasta stóra stökki
er trúinn áburđur skíđanna
stafirnir eru vćngirnir
sem fljúga til ríki himnanna

hann hefur sig til flugs
millilendir á styttu Leifs Eiríssonar
Ţađan fór hann beina leiđ
og lenti á áćtlunartíma
viđ skjólshús Guđs almáttugs

   (94 af 212)  
9/12/05 21:02

Offari

Vantar ekki titil á ţetta flotta ljóđ?

9/12/05 21:02

Offari

Ţađ var allavega titillaust áđan.

9/12/05 22:01

Gvendur Skrítni

Skratti flott, ţađ vantar samt stuđla og höfuđstafi og hrynjandinn er eitthvađ skrítinn - og hver kenndi ţér ađ ríma? Bubbi? Drengur, ţú átt langt í land!

9/12/05 22:01

Gaz

o.O Ekki ţurfa öll ljóđ ađ vera stuđluđ?
Skrifaru alldrei Haiku?

9/12/05 22:01

Jóakim Ađalönd

Já, össs...

Ţetta er langt frá ţví ađ vera í samrćmi viđ reglur!

[Skellir upp úr]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249