— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 4/12/05
Gaukur á stöng

Ţeir sem eiga í erfiđleikum međ konur , ćttu ađ skaffa páfagauk. Ađ lćra ţekkja páfagaukinn er eitt alsherjar ćvintíri. Ađalatriđiđ er ađ kynnast persónuleikanum og tjáningarforminu.

Munurinn á konum og páfagaukum er ţó nokkuđ stór, ţrátt fyrir ţađ eru ţau svo lík. Ef ţú ert háttprúđur , ástríkur og tillitssamur .getiđ ţiđ fengiđ nokkur dásamleg ár til samans
Páfagaukar eru vel greindir.

Ţegar ţú kemur heim međ páfagaukinn , er hann oft hrćddur í byrjun. láttu hann vera í friđi fyrstu stundirnar. talađu varlega til hans og endurtaktu nafniđ hans svo ofta sem á er kostur.
gerđu engar snöggar hreyfingar.

Taktu međ ţér gjafir heim til ađ sína páfagauknum ástúđ ţína.
ţú sérđ fljótlega hvort hann sé hrćddur eđa bara varkćrnislega
feiminn. Um ţettađ má lesa í hinnu ómissannlega verki Gaukur á stöng sem kom út um aldamótin hjá Máli og Menningu í frábćrri ţíđingu Ólafs Fuglafrćđings Haraldsonar. ţar má mđls
lesa ađ : Ţó litlir séu ( páfagaukarnir) hafa ţeir margvíslegar tjáningar ađferđir og geta notađ bćđi svipbrigđi raddarinnar og
litla líkaman til ađ gera sig skiljanlega.

Keiptu spegil . Páfgaukar elska ađ spegla sig og geta sitiđ tímum saman í samtali viđ sjálfan sig. ţađ er bara merki um ađ honum líđi vel.

Ađ síđustu vil ég vara viđ ađ páfgaukar geta veriđ erfiđir í sambúđ og truflandi međ sífelldu gjammi sínu og ef ţú ert ađ ţrotum kominn bróđir , gćtir ţú selt fuglinn og skaffađ ţér konu sem félagskap. Í guđanabćnum hentu nú ekki bókinni
Gauk á Stöng ţví hún kemur vel til halds ţegar nýa gćludýriđ unnustann ber ađ garđi.

   (119 af 212)  
4/12/05 07:02

Heiđglyrnir

Ţađ vill til ađ hláturinn lengir lífiđ..hahahaahhaahahahhaaaha.

4/12/05 08:01

Offari

Ég get nú vart greint muninn.

4/12/05 08:01

Vestfirđingur

Fáđu ţér einhver nytsamari áhugamál.Talađu viđ hlewagastiR, hann mokar inn monní ţessa dagana á gjaldeyrisbraski. Skilst ađ hann krossi ađallega dollar á móti evru, yen á móti pundi, real á móti dollar og Ný Sjálenskan dollar á móti Kandískum dollar. Svo selur hann allar íslenskar krónur sem hann nćr í.

4/12/05 08:01

Ugla

ohhhh...Gaukur á stöng.
Ţar gerđust nú hlutirnir í gamla daga.

4/12/05 08:01

Nermal

Ef gauksi er gersamlega ómögulegur ţá má alltaf éta hann.

4/12/05 08:01

Myrkur

Ţó skal varast ađ borđa sjálfdauđa fugla.

4/12/05 10:00

Jóakim Ađalönd

Gaman!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249