— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Villibráđ

Hvernig get ég samiđ ţér ástarljóđ
ţegar hauststormarnir síđla nćtur
rífa ţau úr frostétnum höndum mínum
hver ástarjátning flýgur til ţjáningarhafsins

Á örmunum hef ég nafn ţitt í rúnur ristađ
logar líkbrensluofnsins eru analfabetískir
sáldra ekki ösku minni í augu hinna sjáandi
ţví regndropar táranna gćtu grunađ svikiđ

Visnađar frostrósir legsteinsins
og spor ţín viđ nýsetta gröfina
afhjúpa ţig sem í eđli villidýrsins
grefur upp geimda bráđ kćrleikans

   (85 af 212)  
31/10/05 17:00

Njósnarinn

Loksins eitthvađ ađ viti hér.

31/10/05 17:00

Offari

Enn ein snilldin. TAKK!

31/10/05 17:00

Jóakim Ađalönd

Ótrúlegt skáld hér á ferđinni. Skál(d)!

31/10/05 17:00

Vestfirđingur

Scania rís uppúr öskunni í dag á blóđrauđum degi međan allt annađ fellur. Ţađ er á leiđinni í 550.

31/10/05 18:00

Ţarfagreinir

Ég fékk gćsahúđ, í alvörunni.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249