— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Ţarfagreinir
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 3/12/10
Hćkusafn um allt og ekkert

Hvađ er uppljómun?
Allt sem orđ fá ekki sagt
og gleđi barnsins.

Hvađ um hamingju?
Hún er međ ţér alls stađar,
jafnvel í harmi.

Hvađ um ţjáningu?
Hún er ţér til eflingar
- erfiđ sem hún er.

Tilgangur lífsins?
Ţú gćtir eins spurt eldinn
hví hann yljar ţér.

Og hin hinstu rök?
Ef ţú gćtir vitađ ţau
tćkju önnur viđ.

   (1 af 49)  
3/12/10 12:01

Fergesji

Stórgott kvćđi um lífiđ og tilveruna.

3/12/10 12:01

Regína

Mjög gott.

3/12/10 12:02

tveir vinir

glćsilegt

3/12/10 12:02

Grágrímur

Flott. Alger úrvals.

3/12/10 12:02

Kondensatorinn

Harla gott.

3/12/10 13:00

Garbo

Jamm úrvalsrit.

3/12/10 13:00

Huxi

Ţetta er afbragđ.

3/12/10 13:00

Skabbi skrumari

Djúpt og snyrtilegt... skál

3/12/10 13:01

Kífinn

Heyr heyr, vel var ţörfin greind hér. Skál.

3/12/10 13:01

Ívar Sívertsen

Úrvalsrit án vafa!

3/12/10 13:01

Billi bilađi

Ansi hreint nett.

3/12/10 15:01

krossgata

Alveg ljómandi. Skál!

3/12/10 16:01

Kiddi Finni

Uppljómandi!

4/12/10 04:01

Anna Panna

Jamm, ţetta er vođa fínt. Hćkur rúla!

2/11/11 20:00

hvurslags

Feiknagott, hérna er fallega fariđ međ orđ!

9/12/12 06:00

Frábćr lesning. Spekingur.

Ţarfagreinir:
  • Fćđing hér: 5/10/04 00:11
  • Síđast á ferli: 4/9/17 23:28
  • Innlegg: 13118
Eđli:
Ég er Ţarfagreinir. Ég hef mikiđ yndi af ţví ađ ţarfagreina. Ef ykkur vantar mann til ađ sjá um ţarfagreiningarţarfir ykkar, ţá er ég sá mađur.
Frćđasviđ:
Ţarfagreining fyrst og fremst. Einnig etanólrannsóknir, orđkynngi, algrím, og listfrćđi.
Ćviágrip:
Ég var eitt sinn týndur og sótti Menntaskólann í Reykjavík. Síđan gerđist ég tossi og fór í Fjölbraut í Breiđholti og hóf etanólneyslu. En ţađ var ekki fyrr en í Háskóla Íslands ađ ég fann mína sönnu hillu í lífinu, en ţađ er auđvitađ hiđ merka frćđasviđ er ţarfagreining nefnist. Fyrir áhugasama um ţarfagreiningu ţá er ţađ fyrst ađ nefna hún kennd innan tölvunarfrćđinnar. Reyndar er ýmislegt fleira gagnslaust rusl kennt ţar; mín skođun er sú ađ fella mćtti allt slíkt niđur og kenna ţarfagreiningu eingöngu, enda er ţađ göfugasta frćđasviđ ţessa heims, sem og allra annarra.

Nú í dag stunda ég frćđi mín viđ virđulega stofnun í höfuđstađ Íslands. Samhliđa ţví eyđi ég óhemju miklum tíma í rannsóknarvinnu ýmis konar á Alnetunum. Miđar ţetta allt ađ ţví ađ ég uppfylli mitt ćđsta markmiđ, sem er ađ verđa Yfirţarfagreinir alheimsins.