— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Tigra
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 1/12/08
Ţađ litla sem ég hef

Ég ekkert get ţér gefiđ elsku vinur.
Gćfan rís og sígur eins og alda.
Veit ég ekki hvenćr aldan hrynur,
hvenćr býđur hún sinn arminn kalda.
Mér finnst ég alltaf frá ţér vera‘ ađ ţiggja,
en fjarska lítiđ hafa ţér ađ gefa.
Ég sífellt óttast sálu ţína‘ ađ hryggja,
sćkist frekar huga ţinn ađ sefa.

Ef ađeins hefđi leiđir til ađ lýsa
loganum sem kveiktir mér í hjarta.
Ţín ást er líkt og sólin er ađ rísa,
endurpseglar framtíđina bjarta.
Ég sit ţví föst í hringrás villtra vona,
veltist um í ótta, ţrá og svona;
Minn stćrsti ótti‘ er ást ţína ađ missa
en eilíf ţrá, ađ varir ţínar kyssa.

   (1 af 83)  
1/12/08 18:00

Upprifinn

Ţađ er sennilega ekki ónýtt ađ vera elskađur af ţér Tígra.
Ţetta er sćtt.

1/12/08 18:00

Herbjörn Hafralóns

Mér segir svo hugur ađ ákveđinn mađur eigi eftir ađ gleđjast viđ ađ lesa ţetta. Gott hjá ţér.

1/12/08 18:00

Villimey Kalebsdóttir

Ćjj en fallegt. Tigra ţú ert snillingur.

1/12/08 18:00

Ívar Sívertsen

Vá! ANDŢÓR, ŢAĐ ER TIL ŢÍN!

1/12/08 18:00

Finngálkn

Sjúklega fallegt. Ţađ er ekki hćgt ađ vćnta ţess ađ manneskja opni sig meira en ţetta.
Annars er mađur hćttur ađ ţora ađ lesa ţessi svokölluđu félagsrit ţín - mađur fellir alltaf t.. ég meina fćr ryk í augun...
Njóttans og hćttu ađ fóđra efann!

1/12/08 18:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Knús

1/12/08 18:00

Regína

Úff. Vá.
Mér verđur orđa vant ...
Vel ort hjá ţér Tigra. Svo tek ég bara undir međ gálkninu.

1/12/08 18:01

Galdrameistarinn

Vá!

1/12/08 18:01

Furđuvera

Ótrúlega fallegt! Mađur kannast nú viđ ţetta. [Knúsar ástina sína]

1/12/08 18:01

Dula

Já ég er nú bara sannarlega sammála finngálkninu núna. ţetta er alveg sjúklega fallegt og VÍST hefurđu fullt ađ gefa sem er dýrmćtara en allt efni í heimi, ást , von og trú: Njóttu ţess Tígra.

1/12/08 18:01

krossgata

Mér finnst ţetta STÓR gjöf, hjarta heils tígrisdýrs.

1/12/08 18:01

Andţór

Stórkostlegt meistaraverk!

1/12/08 18:01

Glćsibragur!

1/12/08 18:01

Garbo

Ţetta er bara snilld!

1/12/08 18:01

Grágrímur


ţetta ljóđ er hreint meistaraverk, efinn er óvinur hamingjunar...

1/12/08 18:02

Huxi

Ţetta er verulega fallegt og einlćgt. Fyrst ţú getur komiđ Gálkninu til ađ gre..., ég meina rykfalla, ţá ertu greinilega ađ hitta á réttu punktana í ţessu "svćđanuddi sálarinnar"...

1/12/08 19:00

Rattati

Snilld Tígra mín.

1/12/08 19:01

Skabbi skrumari

Ţetta er alveg frábćrt... beint í úrvalsrit ekki spurning...

1/12/08 20:01

Ţarfagreinir

Sjaldan klikkar Tigra. O sei sei.

1/12/08 22:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ómótstćđilegt öndvegiskvćđi !

Svonalagađ er ekki hrist framúr erminni barasta rétt-sisvona, heldur ber ţetta glögglega vitni um göfugan anda, knúinn af kraftmikilli tilfinningu. Ţegar svona er ort, er fátt sem getur toppađ afraksturinn.

Skál, fyrir höfundi & hennar ástmegi !

Tigra:
  • Fćđing hér: 26/9/03 14:44
  • Síđast á ferli: 8/7/15 13:56
  • Innlegg: 11354
Eđli:
Ég er nú bara saklaus kisa... ekki mjög hćttulegur tígur hér á ferđ, nema ţiđ reitiđ mig til reiđi auđvitađ.Ég hef enn minn kjaft og mínar klćr.. ţó svo ađ ég noti ţćr sjaldnar en flestir af mínum kynstofni. Á íslandi sjáiđi til er erfitt ađ vera smyglađ tígrisdýr og ţessvegna ţarf ég ađ láta lítiđ fyrir mér fara.
Frćđasviđ:
Ormalífeđlisfrćđingur og formađur Grasormafélags Íslands, talsmađur fyrir tígrisdýr á Íslandi, framúrskarandi í Fćreyingarannsóknum.
Ćviágrip:
Ţiđ ţurfiđ ađ ferđast alla leiđ til Rússlands ef ţiđ viljiđ finna heimaslóđir mínar. Ég er nefnilega Síberíu tígur (nei síberíutígrar eru ekki hvítir, hvít tígrisdýr eru í einstaka tilfellum albínóar (ţá án randa) en hvíti liturinn á hinum eiginlega hvíta tígri stafar af genaerfđum í Bengaltígrum)Ég ólst ţar upp í 5 hvolpa hópi og móđir okkar mjög ástrík en jafnframt ströng.Ung ađ aldri tók ég upp á ţví ađ ferđast og var ţví miđur fönguđ í Indlandi og send í dýragarđ í Frakklandi.Ţar barđist ég fyrir frelsi mínu í 2 ár og slapp ađ lokum og gerđi allt vitlaust í dýragarđinum. Ég flúđi land og laumađist til Bretlands og ţađan í skip sem var ađ flytja ýmsar kjötvörur til Bandaríkjanna (heppin ég). Ég lifđi sćldarlífi á leiđinni en ţađ gekk mikiđ á ţegar skipverjar uppgötvuđu mig. Ţeir flúđu skipiđ af skelfingu en ég rak áfram og strandađi á Íslandi ţar sem ég hef lifađ góđu lífi síđan.Íslendingar eru gott fólk... ekki of saltir.