— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/05
Pabbi! Hvađ gerist?

(Ţeim fer alltaf fjölgandi "Hvađ gerist ef" spurningum á heimilinu.)

Hvađ gerist ef kindurnar kroppa í sand?
Ţú kannast viđ spurningu slíka.
Hvađ gerist ef fiskurinn fer upp á land?
Flytja ţá hvalirnir líka?

Hvađ gerist ef bíllinn hann brunar svo hratt,
ađ bremsurnar fá hann ey hamiđ?
Hvađ gerist ef jórtrandi lambiđ er latt,
og liggur á veginum kramiđ?

Hvađ gerist ef snjórinn hann fer ekki fet?
Frjósum viđ ţá eins og klakar?
Hvađ gerist ef endalaust ísaldarhret,
okkur af landinu mjakar?

Hvađ gerist ef hungriđ í heiminum vex?
Hvađ fáum viđ ţá ađ borđa?
Hvađ gerist ef ţrámagnast ţjóđanna pex?
Ţurfum viđ okkur ađ forđa?

Hvađ gerist ef kjarnorkan kemst nú á skriđ?
Kunnum viđ međ hana’ađ fara?
Hvađ gerist ef mennirnir finna loks friđ?
Fćst einhver til ţess ađ svara?

   (93 af 101)  
1/11/05 19:02

Offari

Ég treysti mér ekki til ađ svara, en kvćđiđ er flott. Takk.

1/11/05 19:02

Tigra

Spurningum Ara er oft erfitt ađ svara...

1/11/05 19:02

Billi bilađi

Já, ég söng ţađ kannski of oft fyrir börnin.

1/11/05 19:02

Heiđglyrnir

Öldungis vel kveđiđ...Ţakka fyrir mig, Riddarakveđja.

1/11/05 20:00

Ţarfagreinir

Haha - ţetta er frábćrt.

1/11/05 20:00

Anna Panna

Spurningar eru stundum mikilvćgari en svör. Stórgott, skál fyrir ţví!

1/11/05 20:00

Jóakim Ađalönd

Ljómandi fínn ljóđabálkur. Skál!

1/11/05 20:00

Tina St.Sebastian

Skál.

1/11/05 20:00

Ísdrottningin

Ţetta geturđu, sko kallinn. Bravó
Ein smá ábending - ei í merkingunni ekki er án y...

1/11/05 20:00

Húmbaba

Öldungis frábćrt. Ég er ekki frá ţví ađ skáldskapur sé ađ verđa betri en venjulega á gestapó, samanber allra síđustu rit.

1/11/05 20:00

Gimlé

Ţetta var nú aldeilis öldungis fínt.

1/11/05 20:00

Jarmi

Nú erum viđ ađ tala saman. 8 stjörnur.

1/11/05 20:00

Galdrameistarinn

Hreint frábćrlega kveđiđ.

1/11/05 20:00

Billi bilađi

Takk, takk.

(Ísdrottning, ég fletti „ei“ og „ey“ sérstaklega upp um daginn, (í orđabókinni sem ég var (ranglega) međ undir hendinni), og „ei“ vísađi á „ey“, og „ey“ ţýddi m.a. „ekki“. Ekki var sagt beint ađ „ei“ vćri „ekki“. En ég ţakka ábendinguna og mun taka tillit til hennar.)

1/11/05 20:01

Vladimir Fuckov

Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

1/11/05 20:01

krumpa

Frábćrt!

1/11/05 20:01

Útvarpsstjóri

Magnađ!

1/11/05 20:01

Golíat

Ég er líka sáttur Billi, meira af svo góđu.

1/11/05 20:01

Don De Vito

Frábćrt rit. Skál!

1/11/05 20:02

Isak Dinesen

Ţetta er hiđ skemmtilegasta rit.

5/12/06 00:01

Regína

Gaukur á stöng sem hans stendur í kolli,
styrkur hans sést af ţví best hvađ hann má.
Hann trauđlega villist í veraldarsolli
ţví vísirinn hjálpar til áttum ađ ná.

5/12/06 00:01

Billi bilađi

[Ljómar upp]

1/11/07 19:01

Wayne Gretzky

Hvađ í áranum?

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).