— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/05
Jólasálmur

Innilegustu jóla- og nýárskveđjur til allra Gestapóa nćr og fjćr.<br /> Skabbi skrumari fćr sérstakar sólstöđuhátíđarkveđjur.<br /> <br /> Gimlé, Gleđileg Jól, og farđu nú ađ koma ţér hingađ aftur.

Ég ađventunnar ćskudrauma
enn í mínu hjarta ber.
Frá mömmu lagđi ljúfa strauma,
lífsins gleđi veitti hún mér.

Smákökurnar smakka átti,
og smyrja innan gömul form.
Hrćrisleifar sleikja mátti,
slíkt var veisla fyrir orm.

Viđ kertaljós viđ sátum saman,
međ símaskrá og jólakort.
Pabbi varđ oft fúll í framan,
ađ fletta skránni var ey sport.

Á Ţorláksmessu, ţá hófst veislan,
ţykkur skötuilmur lá
um húsiđ allt og hófst svo neyslan,
hnođmörin var nauđsyn ţá.

Margt var ţá af mćtum gestum,
sem möndlugrautinn smökkuđu.
Kaffiđ svo međ kökum bestum,
kátir gestir ţökkuđu.

Upp rann dagur óska og gleđi,
út var loksins pökkum keyrt.
Lokiđ var nú stússi og stređi,
steikt í ofni kjötiđ meyrt.

Ađfangadagsaftanstundin
alltaf virtist lengi á stjá.
Eftir matinn létt varđ lundin,
loksins pakka opna má.

Á jólanóttu naumt var sofiđ,
nýjar bćkur skođađar.
Laumast oft í kindakrofiđ,
sem kalt í ísskáp beiđ ţá ţar.

Á jóladag var jafnan etinn
jafningur og hangikjöt.
Ţá var bekkur ţétt oft setinn
og ţung af kosti veisluföt.

Nćstu daga náđi spennan
nýjum hćđum fyrir pilt.
Flugeldar og falleg brennan
fengu hugann alltaf tryllt.

Glatt var svo á gamlárskvöldi,
góđur matur, sirkus, fjör.
Lýsti himinn ljósafjöldi,
ég lengi nćtur vakti ör.

Á nýju ári nćg varđ döngun,
námiđ gaf ey lengri frest.
Á ţrettánda var ljúfsár löngun,
loks viđ kvöddum jólarest.

   (90 af 101)  
3/11/05 00:00

Dula

Gleđileg Jól og hafđu ţađ sem allra best.

3/11/05 00:00

hvurslags

Mjög hugljúft. Gleđilega hátíđ.

3/11/05 00:00

Heiđglyrnir

Gleđilega hátíđ.

3/11/05 00:01

Regína

Gleđileg jól.

3/11/05 00:01

hundinginn

Öldungis flott kveđiđ. Glöđ um jólin!

3/11/05 00:01

Offari

Flott Gleđileg Jól.

3/11/05 00:01

Salka

Fallegt jólakvćđi.
Innilegustu óskir um gleđileg jól Billi.

3/11/05 00:01

Ţarfagreinir

Ţetta fangar anda jólana eins og hún birtist barninu algjörlega. Fór í úrvalsrit hjá mér. Gleđilega hátíđ!

3/11/05 01:00

Vladimir Fuckov

Stórskemmtilegt. Gleđileg jól.

3/11/05 01:00

Anna Panna

Ţetta ţykir mér fallega ort, gleđileg jól til ţín og fjölskyldunnar.

3/11/05 02:00

Jóakim Ađalönd

Sammála síđasta rćđumanni. Skál!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 20/10/20 10:22
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).