— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/08
Annir

Slyngur alltaf slćr af móđ,
sloppiđ enginn hefur.
Fetar eigin falda slóđ,
fáa viđ hann tefur.
Er hann vogar leggur lóđ
líkt hann öllum gefur.
Einhvern tímann okkar ţjóđ
öll hjá honum sefur.

   (46 af 101)  
5/12/08 02:00

Regína

Vel ort. Alltaf nóg ađ gera hjá ţeim gamla.

5/12/08 02:00

Huxi

Mér skilst ađ hann sé ađ fara í gang međ átak í Mexíkó... Flott yrking hjá ţér, -eins og vanalega.

5/12/08 02:00

hlewagastiR

Ţegar kveđur lýđum ljóđ
ljásins gamli refur
stöđvast limir, stoknar blóđ
en stybba vex og ţefur.

5/12/08 02:00

Billi bilađi

Takk fyrir.
Ljómandi viđbót hlebbI. Alveg eđal.

5/12/08 02:00

Golíat

Skál!

5/12/08 02:00

hlewagastiR

Ó, „storknar“ átti ţetta ađ vera ţarna uppi.

5/12/08 03:00

Glćsilegt ţetta! [klappar og skálar]

5/12/08 03:02

Heimskautafroskur

Afbragđ!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).