— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 4/12/10
Músíktilraunir 2011: Hljómsveitin Pom Blu

Raunheimaleikari minn á helming hljómsveitarmeđlima.

Nćstkomandi mánudagskvöld mun hljómsveitin Pom Blu spila á Músíktilraunum.
Hér er hlekkur á síđu hljómsveitarinnar ţar sem má heyra hljóđdćmi: http://musiktilraunir.is/desktopdefault.aspx/tabid-712/1771_view-1260/

   (29 af 101)  
4/12/10 00:00

hlewagastiR

Porn Blue... kannski mađur mćti.

4/12/10 00:00

Billi bilađi

c",

4/12/10 01:00

Anna Panna

Ţetta er flott hjá ţeim, raunheimaleikarinn má vera stoltur!

4/12/10 06:01

Billi bilađi

Morgunblađiđ 30. mars, Arnar Eggert Thoroddsen: „Pom Blu lék krúttlegt rólegheitapopp af ágćtasta öryggi og söngkonan er efnileg. Textarnir einlćgir og skemmtilegir, sérstaklega í seinna laginu ţar sem sungiđ var um sćng.“
Sem sérlegt hirđkrútt er ţetta ánćgjulegt. c",

5/12/10 04:01

Dula

Ţessi stúlka er draumur í dós, syni raunheimaleikonunnar minnar hefur hlotnast sá heiđur ađ spila undir međ henni.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).