— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/10
Ranghalarófa

Landiđ ţau erfđu af hagsýnum hjónum
sem höfđu ţađ rćktađ svo vel,
og hlunnindin góđu frá heiđum og sjónum
hirtu nú Leggur og Skel.

En vinnan var erfiđ til viđhalds ţeim gćđum
og vćntingum gróđćris til,
svo námskeiđ ţau sóttu í fjármagnsins frćđum
og fjárhćttu- lćrđu ţá -spil.

„Vini“ ţau fundu međ vitneskju nćga
um vélráđ og arđrán og plott
sem veittu ţeim ráđgjöf um verkamenn ţćga
og veđlán og peningaţvott.

Og Leggur og Skel töldu leiđina greiđa
og lífsgćđakapphlaupiđ hófst,
en landiđ á spottprís tókst „vinum“ ađ veiđa
og vefurinn flćktist og ófst.

Ţau dönsuđu kónga í ranghalarófu
rambandi á hengiflugsbrún
en ótýndir „vinirnir“ óđar upp grófu
hvert einkavćtt peningatún.

Svo stóđust ey loforđin, leiktjöldin hrundu
og Leggur og Skel fengu sjokk.
Af „hógvćrum“ lánum á herđum nú stundu:
„Helvítis Fokkings Fokk!“.

Ef holan ţig gleypir ţú hćttir ađ moka,
á himininn stillir ţú miđ,
og leggur ţá frá ţér hvern peningapoka
sem pressar ţig niđur á viđ.

En Leggur og Skel ţetta lćrđu víst ekki
og líklegast moka ţau enn
og vefja sig fastar í framtíđarhlekki
sem fjármagnsins- seldu ţeim -menn.

   (30 af 101)  
1/12/10 18:00

Grýta

Bravó!

1/12/10 18:00

Fergesji

Stórgott. Salút.

1/12/10 18:00

Regína

Ójá.

1/12/10 18:00

Golíat

Ţađ er broddur í ţessu.

1/12/10 18:01

Heimskautafroskur

Glćsilegt – SKÁL!

1/12/10 18:01

Ţarfagreinir

Stórkostlegt.

1/12/10 18:02

Garbo

Skrambi gott.

1/12/10 23:01

Sannleikurinn

svei mjer ţá , eitt af albestu netkvćđum er jeg hef lengi sjeđ......

2/12/10 02:01

Huxi

Fínt og satt. [Kinkar kolli í viđurkenningarskyni]

2/12/10 04:01

Kífinn

Óţarflega svartsýnt en óhugnanlega raunsćtt. Skál í botn á kúluláni međ veđkallsrétti í tómu skúffufyrirtćki.

2/12/10 05:01

krossgata

Rangahalarófur eru skemmtilegar.

2/12/10 22:01

tveir vinir

Eđall.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 20/10/20 10:22
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).