— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/12/06
Ég sjálfur...

Ein lítil rímćfing.

Ég sjálfur mér ţađ sagđi
hve súg ţađ vćri gott.
Ég sjálfur ţađ um ţagđi
hvort ţorstinn vćri á brott.
Ég sjálfur beitti bragđi
sem býsn mér ţótti flott.
Ég sjálfur létt mig lagđi
ţá lćddist um mig glott.

   (84 af 101)  
3/12/06 19:01

Útvarpsstjóri

Seigur ertu.

3/12/06 19:01

krossgata

[Skilur ljóđiđ á ýmsa vegu]

3/12/06 19:01

Regína

Er ţetta bara rímćfing?

3/12/06 19:01

Ég sjálfur

Neisko! Félagsrit helgađ mér! <ljómar upp>

3/12/06 21:00

hvurslags

Skemmtilega ort. En hvađ er súg?

3/12/06 21:00

Billi bilađi

Takk fyrir.

Ég sjálfur sagđi mér á blađsíđu 274 á Kaffi Blút:

„Ţá skal ég segja ykkur ţađ. Súg er nefninlega afturbeygt fornafn í nefnifalli. Í hefđbundnu íslenskunámi er kenn ađ afturbeygđ fornöfn séu ađeins til í aukaföllum, ţ.e. sig, sér og sín, en viđ komum međ ţetta hugtak fyrir allnokkru til ţess ađ eiga betur viđ sviđslýsingar. Súg passar ţá inn ţar sem annars vćri sett „hann“ eđa álíka. Mjög gott orđ og ćtti tafarlaust ađ vera tekiđ upp og fćrt í orđabók.“

Upp úr ţví spannst ţetta ljóđ.

3/12/06 22:00

Snabbi

Nefnifall er óbeygđa falliđ svo ţađ er algjör ţversögn ađ tala um afturbeygt fornafn í nefnifalli. Eigiđiđ annan betri?

3/12/06 22:00

Billi bilađi

Ć, ţar fór ţađ í súginn.

En, ég skal prófa ađ búa til annan betri fyrst ţú biđur svona fallega. [Ljómar upp]

3/12/06 22:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

[Ţykist ringlađur]
Mađur veit aldrei um hvorn er veriđ ađ rćđa, ţig sjálfan, eđa gestinn sem heitir Ég sjálfur... hvor sagđi hvađ...

Hvađ sem ţví líđur er ţetta stórgott kvćđi, klárlega.

3/12/06 23:01

Heiđglyrnir

Flottur Billi minn bilađi.....Skál.

4/12/06 01:00

Vladimir Fuckov

Skemmtilega ruglingslegt. Skál !

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).