— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/06
Tíu Grćnir Gestapóar

(Hexía bađ um ţetta.)

Tíu grćnir gestapóar
af gulum fengu klígju.
Upprifinn hrćddi einn ţeirra
og eftir voru níu.

Níu grćnir gestapóar
gengu ţá til sátta.
Vladimir fékk velgju á ný
og voru ţeir ţá átta.

Átta grćnir gestapóar
viđ gula sögđu „Bö!“.
Einn ţeirra fór Offari
og eftir voru sjö.

Sjö grćnir gestapóar
hjá gulum fundu hex.
Af Dularfylli drapst ţá einn
nú dónar voru sex.

Sex grćnir gestapóar
geystust út í trimm.
Tigra át ţá einn ţeirra
og eftir voru fimm.

Fimm grćnir gestapóar
gramir Tigru klóra.
Einn ţeirra fékk ofnćmi
nú ađeins sést í fjóra.

Fjórir grćnir gestapóar
í gildrur veiđa dýr.
Golíat veiddi sjálfan sig
nú syrgja hinir ţrír.

Ţrír grćnir gestapóar
um gula semja leir.
Bölverkur ţá beit í einn
nú býsnast hinir tveir.

Tveir grćnir gestapóar
gulan fundu svein.
Texi, karlinn tók á löpp
nú tórir bara ein.

Ein grćnleit gestapóa
grét af félagsţrá.
Gulum lit svo ćldi upp;
nú er hún fagurblá!

   (72 af 101)  
1/11/06 02:01

Hexia de Trix

[Hikstar af hlátri] Takk Billi minn!

1/11/06 02:01

Regína

Haha, frábćrlega ort ţó ţú sért blár!

1/11/06 02:01

Nermal

Magnađ..... It´s not eary being green.

1/11/06 02:01

Ívar Sívertsen

Snilld!

Ţetta verđur vitanlega sungiđ á árshátíđ!

1/11/06 02:01

Texi Everto

Ćđi, BRAVÓ, JíííííHA! [Kastar hattinum sínum upp í loftiđ og skýtur á hann göt]

1/11/06 02:01

Skabbi skrumari

hehe... frábćrt... Skál...

1/11/06 02:01

Dula

Ţá er söngur árshátíđarinnar kominn (ljómar upp í öllum litum)

1/11/06 02:01

Golíat

Ţetta er svokallađ harmaljóđ ekki satt. Lýsir í raun endalokum siđmenningarinnar eins og viđ ţekkjum hana....
Ákaflega mikilfenglegt.
Skál.

1/11/06 02:01

Ţarfagreinir

Ţetta líkar mér! Áfram bláir!

1/11/06 02:01

Upprifinn

Góđur en rasisti geturđu nú veriđ.

1/11/06 02:01

Offari

Ég er sármóđgađur yfir ţví ađ vera látinn deyja svona snemma í leiknum. Annars var kvćđiđ mjög skemmtilegt.

1/11/06 02:01

Von Strandir

Ţú ert nú vanur ađ deyja snemma í leikjum.

1/11/06 02:01

B. Ewing

Frábćr vísa. Hefđi mátt enda gul en blátt er ásćttanlegt.

1/11/06 02:01

Galdrameistarinn

[Leggst niđur og orgar af hlátri]

1/11/06 02:01

Andţór

Endalaus snilld!

1/11/06 02:01

Garbo

Frábćrt!

1/11/06 02:01

Álfelgur

Flott..

1/11/06 02:01

krumpa

Meiri háttar!

1/11/06 02:01

Útvarpsstjóri

Góđur!

1/11/06 02:01

Nornin

Ţetta er nú meira ađ segja betur ort en helv. kvćđiđ um negrana!

1/11/06 02:01

Vladimir Fuckov

Sjerlega skemmtilegt en fyrir hönd grćnna Gestapóa verđum vjer samt ađ segja ađ mjög erfitt er ađ láta ţessu ósvarađ [Fellur í ţunga ţanka].

1/11/06 02:02

blóđugt

Hrikalega kúl!

1/11/06 02:02

Huxi

Mér ţykir ţetta ekkert svo flott. Svo var ég ekki drepinn...[Ţykist frekar fúll]

1/11/06 03:00

Sjöleitiđ

Ađalpersónan er flott, og kvćđiđ gott. Tott, einhver?

1/11/06 03:01

Tigra

Hahaha snilld. Fannst reyndar ekki góđur parturinn ţar sem ráđist var á mig og ég klóruđ... fannst ađ kvćđiđ hefđi átt ađ enda ţá, ţví ţá hefđi sjálfsagt ekki veriđ neinn eftir.

1/11/06 04:01

krossgata

Skemmtilegt! Og nú verđa gulir og bláir ađ fara i bíó svo grćnir verđi 10 aftur.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).