— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/08
Heimferđ

Á flugvellinum ferđbúin er vélin
sem flytur mig til Íslands; heim til ţín.
Í vetrartíđ, í villtu hríđarélin,
og veröld ţá sem beđiđ hefur mín.
Og ţó ađ hérna ríki sól og sumar
ég samt er fullur ákafa og ţrá
ţví ţú ert ástin mín, sem ć ađ nýju brumar
er aftur kem ég heim og dvel ţér hjá.

Á ferđalögum fariđ hef ég víđa
og fengiđ af ţví talsvert meira en nóg
í ókunnugum biđsölum ađ bíđa,
bíđa ţess ađ finn hjá ţér ró.
Og verđi ţetta flug mín hinsta förin
og fái ég ţig aldrey meir ađ sjá
ţá máttu vita ţađ, ađ ennţá brennur örin
sem Amor skaut er fyrst ég var ţér hjá.

Um borđ ég stíg, nú biđin fljótt mun enda
sem byrjađi er hóf ég mína för.
Í Keflavík mér leiđist ey ađ lenda
ef litiđ fá ég augun djúp og snör.
Og ţegar fć ég höfđi loks ađ halla
viđ hliđ ţér enn, og strjúka ţína brá
ţá mun ég elska ţig, og aftur mun ég falla
svo algerlega og ţá ég fyrst ţig sá.

   (47 af 101)  
2/12/08 10:01

Regína

Dásamlegt.
Ţetta virkar á mig eins og ţađ sé ort viđ ákveđiđ lag, en ég átta mig ekki á ţví.

2/12/08 10:01

Kiddi Finni

Fallegt. Hér má stundum vera smá rómantiskur. Gott hjá ţér.

2/12/08 10:01

Billi bilađi

„The Last Farewell“ eftir Roger Whittaker.

2/12/08 10:01

Golíat

Velkominn heim karlinn.
Og takk fyrir braginn.

2/12/08 10:01

Hexia de Trix

Billi minn, ţér bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. (Jah, nema ţarna ţegar örin fór í hausinn...)

2/12/08 10:01

Garbo

Ţađ eru fáir stađir á Íslandi eins fallegir og Keflavík eftir langa dvöl í útlandinu. Ég tala nú ekki um ef einhver kćr bíđur manns ţar.

2/12/08 10:01

Huxi

Ég er búinn ađ syngja ţetta yfir. Sérlega fallegt ljóđ og ţú nćrđ vel andanum í enska textanum, ţó ađ yrkisefniđ sé algerlega ţitt...
Skál fyrir Billa.

2/12/08 10:01

krossgata

Skemmtilega hlýtt og notalegt.

2/12/08 11:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Einkar snoturt.

Já, ţađ er alltaf gaman ađ ţessu; ţegir vélin lendir & mađur heyrir fugfreyjuna segja: „Góđir farţegar – velkomnir heim“. Svo náttúrlega, ţvínćst, ađ hlusta á velvalin ćttjarđarlög & ýmsar perlur íslenskra tónbókmennta í óborganlegum panflautuútsetningum.

2/12/08 11:01

Skabbi skrumari

Yndi, takk fyrir ţetta...

2/12/08 11:02

Einstein

Vertu velkominn heim og takk fyrir kveđskapinn.

3/12/08 19:02

lappi


Til hamyngju međ rafmćliđ.
Billi,.
Frábćrt,ljóđ. Ţakka samveruna á lútnum

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).