— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 7/12/17
Vatnsklósett

(Í tilefni nýju Mamma Mia myndarinnar.)

Ja hér, á vatnsklósetti Napóleon náđist.
Ójá, og núna hafa svipuđ örlög bitiđ mig í rass.
Já, sagan hún segir hve títt
hún semur sig eins upp á nýtt.
Vatnsklósett - sturtađi niđur, ţú stíflađist.
Vatnsklósett - stend hér í skólpi, ég fíflađist.
Vatnsklósett - Fć ekki flúiđ ţau örlög mín,
Vatnsklósett - fer ég međ drullusokk inn til ţín.
Vatnsklósett - Kominn á kaf oní vatnsklósett.

Nú nú, ég hamađist í hálftíma, ja, lengur.
Ójá, ţađ hafđi lítt ađ segja svo ađ upp ég núna gefst.
Međ pappa ég plompi tók á,
í pípara ţarf ég ađ ná.
Vatnsklósett - sturtađi niđur, ţú stíflađist.
Vatnsklósett - stend hér í skólpi, ég fíflađist.
Vatnsklósett - Fć ekki flúiđ ţau örlög mín,
Vatnsklósett - fer ég međ drullusokk inn til ţín.
Vatnsklósett - Kominn á kaf oní vatnsklósett.

Međ pappa ég plompi tók á,
í pípara ţarf ég ađ ná.
Vatnsklósett - Fć ekki flúiđ ţau örlög mín,
Vatnsklósett - fer ég međ drullusokk inn til ţín.
Vatnsklósett - Kominn á kaf oní vatnsklósett.
Vatnsklósett - Kem ég međ drullusokk inn til ţín.
Vatnsklósett - Nú kominn á kaf oní vatnsklósett.

   (6 af 101)  
7/12/17 23:01

Regína

Glćsilegt!

8/12/17 01:01

Grágrímur

Ég heimsótti Vatnsklósettiđ í Belgíu í síđasta mánuđi. Ţađ var ekki minnst á sćnsku fjörkálfana í ABBA ţar... mér fannst .ţađ skandall.

En ţessi ţýđing er ţrćlskemmtileg. fyrsta úrvalsrit sem ég skrái í háa herrans tíđ.

8/12/17 02:01

Bullustrokkur

Ţessi skáldskapur gleđur mig aldeilis, gamlan kamarhreinssara og umsjónarmann klósetta.Kvćđiđ er bćđi skemmtilegt og vel ort.
Gaman er ađ lesa ţađ međ testanum sem ţađ spratt af: Waterloo
međ ABBA

8/12/17 07:02

Grýta

Snilld!

8/12/17 10:01

Vladimir Fuckov

Fyrsta fyrsta flokks fjelagsritiđ er hjer hefur sjest um skeiđ. Skál! [Sýpur á fagurbláum drykk]

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).