— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 6/12/12
Á sjóinn skal ég róa

Á lagiđ má hlýđa í tónlistarspilaranum á bloggi: http://skrekkur.blog.is/blog/skrekkur/

Ég vakna fyrir birtingu og veđriđ strax ég tek.
Vippa mér úr bćlinu og hausinn út svo rek.
Svelgi í mig kaffinu og kem mér út á sjó.
Klukkutími á stíminu í fullkominni ró.

Beituna á krókana úr balanum ég set.
Í botn ég keyri rúlluna og stefni á aflamet.
Slógi kasta í máfana og mörg ég ísa kör.
Mokveiđin í dallana ţarf handtök nokkuđ snör.

Á sjóinn skal ég róa međan rennur í mér blóđ.
Í rigningu og dumbungi, í vorsólsetursglóđ.
Međ handfćrunum fiskinn úr hafinu ég dreg,
og hamingjan er alveg jöfn ţó veiđin gerist treg.

Djúpristur á bárunni ég legg af stađ í land.
Leiđin inn ađ höfninni er meiriháttar grand.
Leggst ég upp ađ bryggjunni og löndun síđan hefst.
Lýkur bráđum törninni sem fyrir mér ei vefst.

   (22 af 101)  
6/12/12 01:02

Upprifinn

Fćr mađur í sođiđ?

6/12/12 02:00

hvurslags

Afar hressandi sálmur, mađur sleikir út um og finnur saltbragđ, vel gert!

6/12/12 02:01

Heimskautafroskur

Ţetta er í fyrsta sinn sem ég hef séđ almennilega ort um fćrafiskirí. Glćsilega gert – nćst er ađ husta. Skál í söltum sjó!

6/12/12 02:01

Regína

Skemmtilegt, og vel ort.

6/12/12 02:01

Mjási

Smelliđ!

6/12/12 02:01

Grýta

Flott!

6/12/12 07:00

Huxi

Ţađ er sko ekki veriđ ađ kútta karfa ţarna. Flottur sálmur.

6/12/12 01:00

Bullustrokkur

Gaman ađ syngja ţennan sálm á sjómannadag. Lýsir vel
stemmingunni á handfćraveiđum.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).