— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
Billi bilai
Heiursgestur og  sagnaulur.
Pistlingur - 6/12/07
Hundarktun

Samstarfskona mn Nja Sjlandi rktar veiihunda og skrifar greinar um hundajlfun arlend bl.<br /> Eitt sinn yfir kvldveri Tasmanu hlt hn sm fyrirlestur um hundajlfun fyrir mig, vitann, me herslu r fjrar reglur sem hn hefur a leiarljsi.<br /> g tla a skrifa a sem g man af v hr flagsrit svo a g gleymi v ekki alveg.

Fyrsta regla:
Hundurinn tur alltaf sastur.
Hundar eru hpdr. Forystuhundurinn/pari tur alltaf fyrst, og san arir melimir hpsins viringarr. Ef leyfir hundinum heimilinu a ta undan fjlskyldumelimum ertu a gefa honum til kynna a hann s hrra settur en eir sem eftir honum ta.
Til ess a gefa hundinum algerlega til kynna viringarrina fjlskyldunni a lta brnin gefa honum a bora til skiptis.
Einnig ekki a leyfa hundinum a bora fyrr en hann hefur samykki ess sem setur dallinn. Fari hann ekki a v skal taka dallinn.
Niurstaa: Hundinum mun la betur vitandi sinn sta hpnum.

nnur regla:
Hunsau hundinn 5 mntur eftir a kemur heim.
Hundar lifa fyrir hvern dag einu. Elilegur dagur er annig a forystuhundurinn/pari fer t a morgni knnunarfer, og kemur svo sar um daginn og fer kannski me allan hpinn veiifer eftir a hafa fundi brina.
egar forystuhundurinn kemur aftur r knnunarfer er elilegt a hinir hundarnir nlgist hann og skoi hvort hann s enn hfur til a vera forystuhundur. Hann, ess vegna, ltur sem eir su ekki til nokkrar mntur til ess a sna fram yfirburi sna. Geri hann a ekki er a veikleikamerki og fara hinir hundarnir a hafa hyggjur af v a eir urfi a vera foringi.
Hundar sem eru rlegir, ea violslausir, egar eir eru einir heima, telja sig vera forystuhund fjlskyldunni og a er olandi fyrir forystuhund a hans undirhundar fari fr heimilinu n hans.
Niurstaa: Hunsau hundinn egar kemur heim. Fu r kaffi, skoau pstinn, lttu eins og rir llu. Eftir nokkrar mntur skaltu san taka eftir hundinum og er ekkert ml a lta vel a honum.

rija regla:
Hundurinn fer sastur t r hsi, ea gegn um hli, egar hann fer me t.
a er meirihttar ml fyrir hund a fara fyrstur af sta. S sem fer fyrstur af sta rur.
Ef hundurinn hleypur undan r t um dyrnar, er hann foringinn, og hann rur.
urfir a fara gegn um hli gngutrnum, fer fyrst gegn um hlii.
Hlaupi hundurinn undan r, kallaru hann til baka. Hli hann v ekki, snr vi og heldur aftur heim.
Niurstaa: Hundar eru alltaf a prfa mrkin og athuga hvort eir su forystu. Ef eir komast upp me a fara eir a haga sr eins og forystuhundar.

Fjra regla:
Taktu byrg egar gestir koma.
etta er eitthva sem gott er a fa me t.d. ngranna, ea sjaldsum vini.
a er mjg gott ef hundurinn heimilinu ltur vita ef gestir koma. a gera eir ti nttrunni. En forystuhundurinn san a taka yfir og skoa gestinn og bera honum byrg. v arf hundaeigandi a sna sitt forystuhlutverk hvert sinn sem gestir koma me v a lta hundinn vita a n s hann tekinn vi og hundurinn geti slaka .
Me v a f einhvern sjaldsan gest til ess a fa a a koma heimskn er hgt a kenna hundinum a gera vivart og slappa san af egar foringinn hefur teki yfir.

Samantekt:
essar fjrar reglur eru til a ba hundinum a fjlskylduumhverfi sem honum er elislgt a fylgja ti nttrunni.
Hundum sem eru forystu snum fjlskyldum er hgt a breyta mjg stuttum tma s essum reglum fylgt ar sem a er elilegt a forysta breytist reglulega hpnum eftir krafti melima hpsins.
Hundar sem skynja a a eir su ekki forystu slappa mun betur af v a a er elilegt a forystuhundurinn fara af heimilinu til a kanna landi. Hundurinn bur ess a hann komi heim aftur og fari me hann veiifer.

   (63 af 101)  
6/12/07 02:01

Dula

etta er mjg rf grein og alltof margir sem hafa hundinn svoklluu forystuhlutverki heimilinu. Hundar bta nefnilega frekar lgra setta og a er ekkert grn ef rlegi heimilishundurinn inn heldur a hann ri.

6/12/07 02:01

krossgata

etta er rugglega mrgum hundaeigandanum holl lesning.

6/12/07 02:01

Skabbi skrumari

Ktturinn minn hagar sr eins og forystuhundur... hva get g gert?

ps: frbrt flagsrit.

6/12/07 02:01

Billi bilai

Skabbi, hefur um tvennt a velja:
Anna hvort sttir ig vi a, ea fr r hund.

ps: Takk.

6/12/07 02:01

Regna

g a htta a heilsa Doppu? Hn tekur hvort sem er alltaf fyrst mti mr.

6/12/07 02:01

var Svertsen

Strgott flagsrit! En kettir eru betri.

6/12/07 02:01

Garbo

Samstarfskonan greinilega me etta hreinu. a arf a setja sig inn verld hundsins til ess a ala hann upp en er hgt a tlast til a maur heilsi ekki hundinum snum egar hann kemur svona skaplega glaur mti manni?

6/12/07 02:01

Billi bilai

Regna, skv. essu ttu bara a fresta v aeins.

6/12/07 02:01

Billi bilai

Garbo, j. Hann er a prfa ig. Ef svarar me elilegri mannshegun ertu a gefa rng hundaskilabo.

6/12/07 02:01

Regna

En Doppa er ekki minn hundur. g er gestur, m hn ekki heilsa mr fyrst hn er s eina af heimilis"hundunum" sem er ti?

6/12/07 02:01

Billi bilai

J, auvita. Doppa ber byrg r anga til hsbndinn mtir svi.

6/12/07 02:01

Regna

[Ljmar upp]

6/12/07 02:01

Gsli Eirkur og Helgi

Hn frda mn blessu er tumnaa og verur svo gl egar a koma gestir heimskn a hon meiir bkstaflega gleiltum.. Upp skasti hefur veri ansi grisjtt milli heimsknana til okkar . Hva er til ra Billi minn ?

6/12/07 02:01

Billi bilai

GEH, verur a sna a srt hsbndinn, og taka a a r a flara upp um gesti.

6/12/07 02:01

Dexxa

Mjg gott flagsrit.. einfaldar en mikilvgar leibeiningar fyrir hundaeigendur, sem allt of fir fara eftir

6/12/07 02:01

Jakim Aalnd

Strfnt flaxrit. g mun fara eftir essum rum ef g f mr nokkurn tmann hund.

6/12/07 02:01

tvarpsstjri

Virkar etta lka brnin?

6/12/07 02:01

Einn gamall en nettur

Maur hefur n ekki hunda innandyra. Annars arft flagsrit.

6/12/07 02:01

hvurslags

J afbrags upplsingar - frbrt rit.

6/12/07 02:02

Vambi Vvafjall

Hundar eru urfandi. Miki frekar vil g eiga ktt. Kettir hla manni ekki og maur arf ekkert a hafa mral yfir v.

6/12/07 02:02

Gsli Eirkur og Helgi

http://www.blocket.se/vi/16521932.htm

6/12/07 02:02

albin

etta er n bara eitt besta flagsrit langan ntma a mnu mati.

m mun heimfra etta barnauppeldi, enda nausynlegt a gera brnum ljst hver rur.

6/12/07 02:02

Kargur

g hunsa alltaf alla heimilinu ar til g er binn a bora (fyrstur auvita).

6/12/07 03:00

Aulinn

Ertu a segja a etta litla gerpi sem g haldi a hn s einhverskonar foryrstuhundur? Strgott rit og mun g fara a segja essari drsu hver rur!

6/12/07 04:02

Kargur

tli hundkvikindi itt huxi ekki a sama um ig...

Billi bilai:
  • Fing hr: 19/9/06 13:06
  • Sast ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eli:
g er Billi bilai,
bragfri var slyngur.
En skldgfunni skilai
og skipti fyrir glingur.
Frasvi:
Harmleikir.
vigrip:
Fddur 10.12.2003 r grjni.
Eigandi og aalleikari Leikhsi Billa bilai (sem n er komi r Skrumgleypinum).