— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 8/12/16
Ofsjónir

Og Herrann loks viđ húskarlana sagđi,
er hinstu kvöldmáltíđinni var lokiđ,
og áherslu á orđ sín ţar hann lagđi
međ áslćtti á veisluborđiđ hrokiđ:

"Ţegar ykkur ţyrstir eđa svengir
ţá skal strax hinn minnsta bróđir finna
og björg hans hirt svo hungurleikastrengir
herji ţar, en ykkur pirri minna.

En víxlarana verjiđ öllum skađa,
sem vilja sitja musterin og grćđa,
svo lofsorđum á nafn mitt hátt ţeir hlađa!"

Húskarlanna lof fékk ţessi rćđa.

   (7 af 101)  
8/12/16 05:01

Bullustrokkur

Hárbeitt ádeila, sem hittir markiđ.

8/12/16 06:01

Grýta

Allgjör snilld!

9/12/16 02:02

ZiM

Vel skrifađ.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).