— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/07
Ég skaust í skóbúđ

(Örlítiđ Ástralíudund.)

Ég skaust í skóbúđ
ţó ađ skólinn vćri byrjađur. :||
Í gćr ég fréttir fékk af sendingu
af flottum nýjum skóm.
Ég ţetta heyrđi fyrir hendingu
og ég held ađ búđin verđi tóm;
ef ég bíđ ţá verđur búđin tóm.

Ég skaust í skóbúđ
ţó skuldir ei ég ráđi viđ. :||
Í gćr ég bankalánin botnađi
og bađ um lengri frest.
Svo fyrir Blahnik skóm ég brotnađi
og ég Bocek núna hef mér fest.
Ég í heljarvanda hef mig fest.

Ég skaust í skóbúđ
ţó ađ skelfilegt sé ástandiđ. :||
Ég valdi allt of margar einingar
og ekkert slugsa má.
Í tíma gera á ég greiningar
en ţađ greip mig kaupaţráin flá.
Út af skópari ég skrópa smá.

Ég skaust í skóbúđ
ţví ađ skemmtun er á döfinni. :||
Ţó ađ ég sitji nú í súpunni
og sjái fram á hrun,
og skólann klári hreint á kúpunni,
ég í kvöld ţví öllu gleyma mun.
Í kvöld ég nýju skónna njóta mun.

   (59 af 101)  
9/12/07 12:02

Ísdrottningin

Flott hjá ţér.
<Sér Billa fyrir sér á háhćluđum Manolo Blahnik skóm og er skemmt>

9/12/07 12:02

Upprifinn

Áttu dóttur?

9/12/07 12:02

Bleiki ostaskerinn

OOhh ţetta minnir mig bara á prada skóna sem ég mig langar ađ veđsetja húsiđ fyrir.. ţeir eru SVOO flottir.

9/12/07 12:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

BB; ávallt flottur. Ég átta mig reyndar ekki á ţví, hvađa lagi textinn fylgir...

9/12/07 12:02

Billi bilađi

Uppi: Já.
ZNÓJ: "I shot the sheriff".

9/12/07 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

*huh* [ = Hlćr UppHátt ]

9/12/07 13:01

Skrabbi

Ertu ţá skófíkill ofan á allt hitt?

9/12/07 13:02

Jóakim Ađalönd

Skemmtilegt kvćđi ţetta. Skál!

9/12/07 14:02

Skabbi skrumari

Góđur... salút...

9/12/07 16:01

Dexxa

Ţetta minnir mig bara á skóna sem mig langar svooo í.. en eru of dýrir.. og ég er blönk :( Mjög flott skrifađ samt..

9/12/07 17:01

Günther Zimmermann

Segđu mér, Diljá, hví hefur ţú beina rćđu, NB innan sviga, en lokar svo ekki sviganum?

9/12/07 18:01

Heiđglyrnir

Já aldrei skildi vanrćkja tátilju-kaup eđa fara í kaup á ţeim nema af mikilli alvöru...Flottur Billi....

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).