— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 8/12/10
Á ferđ

Stundum tek ég strćtó,
og stundum tekur hann mig.
Í ferđalag viđ förum
og fargjaldiđ ey spörum,
og flestum finnst í lagi
ađ falbjóđi hann sig.

Ef leiđir sundur liggja
og lausn ég ekki nć
ţá verđ ég ţađ ađ vita
er vagninn upp í strita,
ég skulda- stend í -skilum
og skiptimiđa fć.

Ţegar ég er ţreyttur
og ţunnur eftir geim,
kinn á öxl ég hvíli
í köldu strćtóskýli
og bíđ ađ vagninn birtist
og beri mig svo heim.

   (27 af 101)  
8/12/10 18:01

Grágrímur

Áfram strćtó!

8/12/10 18:01

Kiddi Finni

Kondu strćtó!

8/12/10 18:02

Heimskautafroskur

Bravó!

8/12/10 18:02

Skabbi skrumari

Skemmtileg áferđ á ţessum sálmi... Skál...

8/12/10 19:01

Ívar Sívertsen

allir međ strćtó. Langt síđan mađur hefur keyrt svoleiđis.

8/12/10 20:00

Upprifinn

Ţađ er gott ađ vera borinn heim. skál.

8/12/10 20:01

Bullustrokkur

Skemmtilegt kvćđi um almenningssamgöngur.

8/12/10 20:01

Regína

Ef ég sé eitthvađ eftir Billa fer ég ósjálfrátt ađ velta fyrir mér viđ hvađa lag ţetta sé.

8/12/10 21:01

Huxi

Ţú ert djarfur mađur og hugumstór ađ yrkja um jafn óvisst og óáreiđanlegt fyrirbrigđi og strćtóferđir eru. En ţú klárar ţig af ţessu međ glćsibrag eins og ţín er von og ...
...kvćđi.

8/12/10 21:01

Huxi

8/12/10 22:01

blóđugt

Skemmtilegt ţetta - skál!

9/12/10 00:02

Barbapabbi

ţetta er bara flott! - skál fyrir ţessu

9/12/10 03:02

Billi bilađi

Regína, ţetta er ort undir bragarháttsáhrifum Steins Steinarrs "Vort líf, vort lif, Jón Pálsson".

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).