— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/06
Menúett fyrir B. Ewing

B. Ewing sérpantađi ţetta - og svo skemmtilega vill til ađ hann á Rafmćli í dag. Til hamingju međ Rafmćliđ B. Ewing.

Allir ţekkja volga Villa,
villir hann, tryllir hann.
Í orkuleik viđ ótal milla
ćđir hann. Grćđir hann?

En kauprétturinn kom á borđiđ,
kynlegt var ţá máliđ orđiđ.

Framsókn skautar fram hjá ţessu,
(fríhjólar).
Framsókn skautar fram hjá ţessu,
fríhjólar međ glans!

Allt var ţetta eintóm dilla,
oní hann niđur rann
einkavinaeiturpilla,
og hann brann međ sóma og sann.

Gullkálfinn hann gat ei sorđiđ,
grćtur sjálf síns framamorđiđ.

Framsókn skautar fram hjá ţessu,
(fríhjólar).
Framsókn skautar fram hjá ţessu,
fríhjólar međ glans!

   (75 af 101)  
31/10/06 11:01

Anna Panna

Bravó! Ţetta er held ég glćsilegasta úttekt sem ég hef séđ á ţessu máli, snilld Billi, eđalsnilld.

31/10/06 11:01

Skabbi skrumari

Salútíó....

31/10/06 11:01

Andţór

Takk fyrir mig!

31/10/06 11:01

Offari

Flott hjá ţér ţó finnst mér vegiđ ađeins of hart ađ Framsóknarflokknum.

31/10/06 11:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórfínt kvćđi.

Listagóđar lukkukveđjur til rafmćlisdrengsins.

31/10/06 11:01

B. Ewing

Takk fyrir ţennan glćsilega kveđskap. [Fćr óhóflega mikiđ af ryki í augađ, annars vegar vegna hláturs og hins vegar vegna...]

31/10/06 11:01

Útvarpsstjóri

Snilld, flottur Billi.

31/10/06 11:01

Golíat

Glćsilegt Billi.
Offari, ég vona ađ ţú hafir ekki samúđ međ ţessu klíku- og sérhagsmunagćslupakki í Reykjavík sem vogar sér ađ kalla sig framsóknarmenn. Björn Ingi er ekki hótinu skárri en Alfređ Ţorsteinsson. Ţađ ćtti ađ reka ţennan rumpulýđ allan úr Framsóknarflokknum strax í dag. Ţađ er skárra ađ hafa enga liđsmenn í höfuđborginni heldur ţá sem hafa veriđ ađ vasast í borgarmálefnunum fyrir hönd flokksins.
En til hamingju Billi međ meitlađa úttekt á málinu.

31/10/06 11:01

Ţarfagreinir

Flott kvćđi, og flott svar hjá Golíat ... enda er Björn Ingi ekki í Framsóknarflokknum, heldur Exbé. [Glottir eins og fífl]

31/10/06 11:01

hvurslags

Já Billi klikkar ekki frekar en venjulega. Mjög fínt.

31/10/06 11:01

Útvarpsstjóri

Ćtli ţú ţurfir ekki ađ fara ađ semja framhald viđ ţetta úrvalsljóđ.

31/10/06 11:01

Heiđglyrnir

Listavel bariđ saman...Billi minn bilađi...Riddarakveđja

31/10/06 11:02

blóđugt

Glćsó!

31/10/06 11:02

Huxi

Ţađ er gaman ađ fréttaskýringunum ţínu, Billi

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).