— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/06
Amman

(Ekki ţessi í Jórdaníu.)

Hún breiđir út fađminn er börnin loks mćta
og brosiđ til augnanna nćr.
Hún býđur ţeim kaffi og kandísinn sćta
og kleinurnar frá ţví í gćr.

Hún spyr eftir fréttum af spennandi málum
og spjallar um lífiđ ţeim hjá,
ţví ansi fátt gerist hjá einmana sálum
sem einstaka heimsóknir fá.

En ţó ađ sé gaman, ţau ţurfa ađ rjúka
og ţakka ţví fyrir sig pent.
Nú bolla skal hreinsa, af borđinu strjúka,
og bakkelsisafgöngum hent.

Aftur svo sest hún viđ útvarp međ prjóna
og yljar sér minningar viđ.
Hún sofnar ađ lokum međ sjaliđ og skóna
og sameinast aldanna niđ.

   (77 af 101)  
9/12/06 09:02

Regína

Vel ort.
Barnabörnin og amman eru hvort öđru mikils virđi.

9/12/06 09:02

Dula

Angurvćrt og myndrćnt. Ég fékk sting í hjartađ og kökk í hálsinn.

9/12/06 10:00

krossgata

Tek undir međ Dulu angurvćrt og myndrćnt. Minnir mig á ömmur í gömlum rómantískum sveitasögum.

9/12/06 10:00

Grýta

Ég sé frekar raunveruleikann og hamingju, frekar en anguvćrđ. Myndrćnt er ljóđiđ samt.

9/12/06 10:00

Jarmi

Já, nú erum viđ ađ tala saman.

9/12/06 10:01

Nćturdrottningin

Ţetta er bara mjög fallegt. Ég minnist ömmu minnar svona, sem var mér svo mikil vinkona, svo ég fékk tár í augun ţegar ég las ţetta og fór ađ hugsa til hennar.
Núna reyni ég ađ heimsćkja hina ömmu mína svona öđru hvoru. Ömmur eru algjör gersemd

9/12/06 10:02

Ţarfagreinir

Gott ađ ţú settir ţessa skýringu í svigana efst, Billi, ţví ađ Amman í Jórdaníu var einmitt ţađ fyrsta sem mér datt í hug ţegar ég sá titil kvćđisins á forsíđu Gestapó.

9/12/06 10:02

Ţarfagreinir

Annars er kvćđiđ mjög flott, og já, angurvćrt.

9/12/06 13:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Mjög gott.

9/12/06 14:01

Golíat

Takk Billi.

9/12/06 14:01

Heiđglyrnir

Húrra fyrir öllum ömmum....Vel gert.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 20/10/20 10:22
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).