— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/06
Óđur til fjalldrottninga

Ég var nokkuđ sáttur viđ ţennan kveđskap fyrir hagyrđingamótiđ, og ákvađ ţví ađ gera hann ađ félagsriti.

Drottningar fjallanna dýrkum viđ öll.
Dveljum viđ löngum í hálfgerđum transi
og tilbiđjum landiđ sem tonnum af mjöll
á tindana safnar í miđsvetrardansi.

Viđ hemjum af virđingu hlátranna sköll
svo hengjurnar tolli í dranganna kransi
og óskum ţess heitast ađ umhverfisspjöll
illgjarnra manna nú fljótlega stansi.

   (81 af 101)  
5/12/06 14:00

Húmbaba

Fallega sýnist mér kveđiđ á samkomu hagyrđinga
sé ég mér vćnlegan kostinn ađ mćta á nćsta fund

5/12/06 14:00

Anna Panna

Mikiđ held ég ađ Texinn okkar sé ánćgđur međ ţennan kveđskap!

Og Húmbi endilega komdu á nćsta mót, mér skilst ađ ég sé búin ađ taka ađ mér stjórnina og ţá verđa auđvitađ allir ađ mćta!

5/12/06 14:00

Offari

Glćsilegt ég vildi ađ ég gćti gert svona.

5/12/06 14:01

Vladimir Fuckov

Glćsilegur kveđskapur. Vjer getum síđan ei stillt oss um ađ birta hjer ţađ sem vjer ortum í sama hagyrđingamóti til heiđurs fjalldrottningu Baggalútíu, Texa Everto:

Fjalldrottningu finna má
fremri öđrum slíkum.
Á Baggalúti brátt má sjá
í beggja kynja flíkum.

5/12/06 14:01

Billi bilađi

[Ljómar upp] Og takk Vladimir fyrir ađ setja ţađ hér líka.

5/12/06 14:01

krossgata

Ljómandi lofgjörđ og bćn.

5/12/06 14:01

Carrie

Glćsilegt - Texi án efa í skýjunum yfir ţessum kveđskap.

5/12/06 15:01

Jóakim Ađalönd

Af fjalldrottningu fnykur er,
fallegra er áliđ.
Miklum gefur meira af sér,
miklu meira en káliđ (fjallagrösin hans SJS).

Skál og megaprump!

E.S.
Fallegur kveđskapur annars Billi og Vlad...

5/12/06 15:01

Jóakim Ađalönd

E.E.S. (Ekki evrópska efnahaxsvćđiđ)
Ég geri mér fulla grein fyrir ţví ađ ţetta er bölvađur leirburđur hjá mér, ţannig ađ ţađ er óţarfi ađ benda á ţađ.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 20/10/20 10:22
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).