— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/10
Endimörk

Ort um borđ í vatnabáti á leiđ frá eyjunni Kizhi í Karelíu í lok ágústmánađar.

Knörr ţú átt, kostafley,
keikur ţú horfir úr stafni.
Framtíđ ć felst í ţví
fundvísum treystir ţú hrafni.
Áfram svo, endalaust,
á međan heldur ţú nafni.
Lifir ţú lífiđ af
láttu ţađ enda á safni.

Hugur ţig hálfa leiđ
hefur úr óminnisflaumi.
Árćđnin upp ţér nćr
yfir ţó bulli og kraumi.
Allir fá af ţví nóg
eilíft ađ standa í glaumi.
Lifir ţú lífiđ af
láttu ţađ enda í draumi.

Fordild oft flekar hug
fjandann viđ aldrey ţó grátum.
Mistökin manna ţig,
mótlćtistrú ey viđ játum.
Hugrekki, hamingja,
halda ţér yfirleitt kátum.
Lifir ţú lífiđ af
láttu ţađ enda í gátum.

Lífiđ er lostadans,
leika ţar mildi og harka.
Frelsi er fárra völ,
flestir í gegn um ţađ slarka.
Lengst ţú nćrđ líki ţér
löngum af krafti ađ ţjarka.
Lifir ţú lífiđ af
láttu ţađ enda án marka.

   (26 af 101)  
9/12/10 03:02

hlewagastiR

[Tekur ofan, orđlaus af andaktugri hrifningarsćlu.]

9/12/10 04:00

Regína

Ţetta er gott ađ lesa oft.

9/12/10 04:00

Regína

Alltaf jafn gott.

9/12/10 04:01

Heimskautafroskur

Frábćrt!

9/12/10 04:02

Grýta

Skemmtilegt hvernig ţú notar fornorđ svona fjćrri heimahögunum.

9/12/10 05:00

Vladimir Fuckov

Skál !

9/12/10 05:00

Huxi

Mikiđ er ţetta skemmtilegur sálmur og smekklega samsettur, (ţrátt fyrir misnotkun ţína á yfsiloni á stöku stađ). En ég hefđi gaman af ađ vita nánari deili á stađnum sem ţú tilgreinir sem fćđingarstađ sálmsins. T.d.hvar á jarđkringlunni sá stađur er.

9/12/10 05:01

Billi bilađi

Kćrar ţakkar.

Kizhi er stór eyja, rúmlega klukkutíma bátsferđ frá höfuđborg Karelía lýđveldisins. Hún liggur í nćst stćrsta vatni Evrópu.
Karelía lyggur ađ Finnlandi, og ţarna sá ég međal annars skotgrafir úr seinni heimsstyrjöldinni úr framlínunni, u.ţ.b. 100 kílómetra frá Finnlandi.

9/12/10 05:01

Billi bilađi

Á Kizhi er mikiđ safn af trjábolabyggingum, t.d. risastór kirkja sem smíđuđ er án nagla.

9/12/10 08:02

Kargur

Eru til ađrir bátar en vatnabátar?

9/12/10 09:00

Billi bilađi

Ég hef róiđ meira á sjóbátum en vatnabátum. Ţađ var stórfurđulegt ađ horfa yfir svona stórt "haf" og finna enga sjávarlykt.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).