— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 6/12/08
Sonnetta daglegra svćđa

Var ađ horfa á svćđaskipulagiđ ţar sem engir nýjir póstar voru kynntir, og sá sonnettu-strúktúrinn á ţví. úr ţví kom ţetta bull...

„Almennt spjall“ skal umrćđurnar hýsa.
„Efst á baugi“ slúđriđ ađ sér dregur.
„Vjer ánetjađir“ er beinn og breiđur vegur.
„Baggalútía“ mun fastagestum lýsa.

„Dćgurmál, lágmenning og listir“ eru máliđ.
„leikir, Sögur, dćgradvöl og gátur“.
„Lygilega vinsćlum leikjum“ fylgir grátur.
Ljótt í „Okkar málstađ“ finnst oft táliđ.

„Kveđist á“ fangar hinn forníslenska brag.
„Fyrirspurnir“ oft ritstjórnina hrella.
„Vísindaakademía...“ eykur Kóbalts trú.

„Umvandanir, ... tilmćli“ bćta gjarnan hag.
Einhver í „Sorpminjasafni“ finnst víst della.
Servjettur „Undirheimar“ geyma nú.

   (43 af 101)  
6/12/08 05:02

hlewagastiR

Alveg var ţetta skít-drullu fínt hjá ţér, Billi. Eins og ţín er von og sonnetta.

6/12/08 05:02

Upprifinn

Öfundast út í Billa Bilađa.

6/12/08 06:00

Huxi

Nú er tilefni til ađ skála fyrir ţér.
SKÁL !

6/12/08 06:00

Heimskautafroskur

SKÁL!

6/12/08 06:01

Regína

Ađ engum skuli hafa dottiđ ţetta í hug fyrr!

6/12/08 06:01

Anna Panna

Svona gera bara snillingar, skál!

6/12/08 06:02

ljóđur

Ekki sem verst er litotesa um svona groddalega snilld Billi!

6/12/08 07:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skínandi vel ađ verki stađiđ...

Ţó er ekki laust viđ ađ mađur sakni Nćturgaltarins, en hann fellur sennilega ekki undir skilgreininguna ´daglegt svćđi´. Auk ţess er vitaskuld einungis pláss fyrir fjórtán, ţ.e. ef hver lína er helguđ einu svćđi.

6/12/08 03:00

hvurslags

Nei heyrđu, ţetta er assgoti skemmtilegt. Skál Billi.

6/12/08 03:00

hvurslags

Nei heyrđu, ţetta er assgoti skemmtilegt. Skál Billi.

6/12/08 17:00

Jóakim Ađalönd

Alveg var ţetta skít-drullu-lélegt hjá ţér Bili eins og allt sem frá ţér kemur. Hvernig datt ţér í hug ađ ţetta yrđi eitthvađ betra?

6/12/08 17:00

Billi bilađi

<Snýr lonníettunum á nefi Ađalandarinnar og lćtur hana lesa snilldina aftur>

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).