— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/12/07
Kveđja frá Tasmaníu

(Ţađ voru nákvćmlega 48 klst. ađ heiman og á vinnustađ.)

Undir niđri er ég bara kátur
enda veđriđ gott á ţessum tíma.
Lít ţó hnođra safnast upp í sátur
senn viđ ađra dembu ţarf ađ glíma.

Ferđataskan fékk nú ekki ađ koma.
Fatamiskann vil ţó ekki sýta
sem ţvottabuska ţó ég skuli voma.
Ég ţvć í gáska, nakinn á ađ líta.

   (67 af 101)  
3/12/07 00:01

Lopi

Takk fyrir ţetta Billi Bilađi. Skilađu kveđju til félaga minna í Tasmaníu.

3/12/07 00:01

Hvćsi

Ert ţú ţá ţessi tasmaníuskolli aka Tazmanian devil ?
<Hrósar sjálfumsér fyrir ađ vera örugglega fyrstur međ ţennan glćnýja brandara>

3/12/07 00:01

Regína

Hvađa mćđa. Gott ađ ţú tekur ţessu létt. Ef veđriđ er gott ćttu flíkurnar ađ ţorna fljótt.

3/12/07 00:01

Hermundur Frotté

Hvađ ertu ađ ţvćlast á slóđum Tazmans? Er Tazman forfađir Gaz-man sem barđi tunnu Barđa í Laugardagslögunum? Finndu út úr ţví.

3/12/07 00:01

krossgata

Einn umgangur af fötum, vonandi ţarftu ekki ađ vera svona vanbúinn lengi. Góđa ferđ, viđveru og heimkomu.

3/12/07 00:01

Skabbi skrumari

Á bullandi dagpeningum í sólinni.. ekki slćmt ţađ... Skál

3/12/07 00:01

B. Ewing

Láttu ţér líđa vel. Lokađu svo glugganum ţegar ţú ert ađ ţvo utan af ţér.

3/12/07 00:02

Upprifinn

Ţú verđur ađ finna leiđi Jörundar og leggja á ţađ blómsveig.

3/12/07 00:02

Hermundur Frotté

Ekki blómsveig... frekar bjórkassa!

3/12/07 00:02

Hermundur Frotté

međ tómum flöskum vitanlega!

3/12/07 01:01

Útvarpsstjóri

Góđi vertu ekki ađ eyđa tíma ţínum í ađ leita ađ leiđi ţess glćpamanns.

3/12/07 03:01

voff

Upprifinn mćlti:

"Ţú verđur ađ finna leiđi Jörundar og leggja á ţađ blómsveig."

Ég man ekki betur en ađ Jörgen Jörgensen hafi týnst í hafi viđ Tasmaníu og sé ţví ekki "grafinn" ţar. Leiđréttiđ mig ef ţiđ muniđ betur.

3/12/07 04:00

Jóakim Ađalönd

Ég spurđist talsvert fyrir um Jörund ţegar ég var á Tasmaníu fyrir rúmum 6 árum, en fékk engin svör. Ekki veit ég hvort ţađ var vegna ţess ađ hann var aldrei grafinn á Tasmaníu, eđa hvort ţađ var einfaldlega vegna óupplýsingar eyjaskeggja...

3/12/07 04:00

Jóakim Ađalönd

Ef ţig langar ađ sjá fallega náttúru, get ég mćlt međ Freycinet ţjóđgarđinum. Hann er ćđi.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).