— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/13
Hringdansinn um gullkálfinn

Hryllingur stríđsins, sem hérna ţó skapađi auđinn,
hefur nú sjatnađ í lífsgćđakapphlaupsins glýju;
og kynslóđir nýjar, sem kaldlyndar halda ađ dauđinn
sé kallinn á skjánum sem vaknar til lífsins ađ nýju,
bláeygar kaupa ţađ hrátt ţegar varđhundar valdsins
véla ţćr í ţađ ađ trúa ađ langmesta hćttan
stafi frá fátćku fólki sem vart nýtur tjaldsins
og fćr ekki rentu ţess auđs sem ţeir hirđa óbćttan.

Ađ grćđa á daginn og grilla sér óvin á kvöldin
er gagnmerkur leikur ţess sterka, sem valdhafar hlýđa,
og flađrandi gjammtíkur gelta ef reynir á völdin
en guđfeđur sletta úr smjörinu ţurfi ađ stríđa.
Og áfram er gengiđ á glötunarstigunum fínum
viđ gjallandi horn, yfir bumbanna taktfasta slćtti.
Ţau eru svo prúđ og svo frjálsleg í fasisma sínum
ađ framsóknin verđur ey stöđvuđ međ löglegum hćtti.

En senn verđur nagađ hvert bein sem til mergjar er brotiđ,
hver blóđdropi lapinn sem tekst ţeim ađ kreista úr ćđum
hins ţýlinda fólks sem er blint á hve ríkiđ er rotiđ
og réttlćtir brotin međ kirkjunnar eldgömlu skrćđum.
Ţá stríđi skal lýsa viđ óvini utan úr heimi
svo uppreisnir sveltandi lýđs verđi fljótlegt ađ brjóta;
og unađsleg sćla mun efalaust fylgja ţví geimi;
og aftur má hefja ţann dans sem ţeir siđblindu njóta.

   (15 af 101)  
31/10/13 11:01

Offari

Framsóknin verđur ekki stöđvuđ!

31/10/13 11:01

Regína

Ţađ er ekkert annađ!

31/10/13 11:01

Heimskautafroskur

bravó!

31/10/13 11:02

hlewagastiR

Yes!

31/10/13 12:00

Huxi

Vá!!! Glćsilegt.

31/10/13 13:02

Mjási

ţađ vantar ekki merginn í ţetta.

31/10/13 14:00

Kífinn

Kröftuglega og vel ort á lćsilegu mananna máli.

31/10/13 14:01

Grýta

Meistaraverk!

1/12/14 16:02

Bullustrokkur

Áhrifamikiđ heimsósómakvćđi.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 29/10/20 11:07
  • Innlegg: 27387
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).