— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/11/06
Gott á grilliđ (samhverfa).

(Fyrst ţetta grasserar núna langar mig ađ koma međ eina.)

Annar illi má flá álf á milli ranna*.

(*Rannur er, skilst mér, herbergi - segi ég orđabókarlaus.)

   (70 af 101)  
2/11/06 10:01

Tigra

Er fleginn álfur jólasteikin í ár?

2/11/06 10:01

Vladimir Fuckov

Hjer eru tvćr nýjar 'mini-samhverfur':

Ragnar angar
Angan agna

2/11/06 10:02

Kargur

Ég hélt ađ rannur vćri hús. Rannsaka er víst dregiđ af ţessu, eitthvađ í líkingu viđ húsleit.

2/11/06 10:02

Billi bilađi

Orđabók Menn., bls. 515: rannur, -s, -ar k. 1 *rann, bústađur. 2 herbergi.

En ţađ er náttúrlega eđlilegra ađ stunda fláningar utandyra, og ţá kannski á milli húsa. <Glottir eins og fífl>

2/11/06 11:01

Ţarfagreinir

Ţetta var bara bćđi betra - rannur er bćđi hús og herbergi.

Rannsaka er annars náskylt enska orđinu ransack, skemmtilegt nokk. Víkingarnir gömlu rannsökuđu nefnilega hýbýli hinna ensku međ frekar fruntalegum hćtti.

2/11/06 13:00

Rattati

Ég nota alltaf merkinguna "rann ljúflega niđur", en hver fyrir sig reikna ég međ.

2/11/06 13:02

Hóras

Hmm, nei Billi ţađ er betra ađ stunda fláningar innan dyra. Ţađ stór minnkar líkurnar á ađ einhver sjái til ţín og kjafti frá.

2/11/06 18:01

PabbiBakkus

Já, en ég myndi frekar sjá ţađ fyrir mér ađ eitthver vondur mađur sem býr í dimmu húsasundi milli tveggja húsa, vćri ţar ađ flá álf. Frekar en geđsjúklingur í lćknaslopp ađ flá álf í dyragćtt milli tveggja ranna.

Eđa jú, ţetta finnst mér bara bćđi vera sniđugt. Kannski enginn munur á, bćđi betra einzog cheerios.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 29/10/20 10:14
  • Innlegg: 27387
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).