— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 1/11/05
Úr táradalnum (auđmjúk beiđni um fyrirgefningu).

Ţađ tekur mig óskaplega sárt ađ hafa gert Gimlé gramt í geđi.<br /> [Brestur í óstöđvandi grát.]

Viđ Gimlé fengum grćtt og pínt
međ grófum ruslapósti.
Ţessa skömm mér ţykir brýnt
ađ ţvo af mínu brjósti.

Elsku Gimlé, allir saman:
Ćvarandi skömm,
er ađ hafa gert ţig graman.
Gróf er handarvömm.

Aumur get ég ađeins beđiđ
ađ ţú fyrirgefir mér.
Bilađ get ég bara kveđiđ.
Bljúgur nú ég heilsa ţér.

   (94 af 101)  
1/11/05 09:01

Finngálkn

Hvađ er Gimlé? - Hundamatur eđa ţvottaefni, - eitthvađ ofan á brauđ?

1/11/05 09:01

B. Ewing

Gimlé er ekkert sama og Gimlé. Fer alveg eftir ţví hver er međ gat í stundatöflunni sko.

Haltu áfram ađ auglýsa hagyrđingamótin ţví ţau eru viđeigandi hér og eru ađ mínu mati enginn ruslpóstur.

1/11/05 09:01

Aulinn

Táradalnum? Andskoti ertu vćminn.

1/11/05 09:01

Skabbi skrumari

[Réttir Billa vasaklút]... ekki taka Gimlé of hátíđlega... vel ort... Skál

1/11/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Góđur sálmur. Mig grunar ađ Gimlé hafi veriđ ađ fíflast í ţér. Hann er nefnilega međ svolítiđ svartan húmor sjáđu til...

1/11/05 09:01

Gimlé

Formleg fyrirgefning hefur veriđ samţykkt međ ţremur atkvćđum gegn tveimur á átakafundi ritnefndar. Einn satt hjá og einn var fjarverandi. Minnihlutinn er ćfur og teljur atkvćđi hins fjarverandi sitt. Ţar međ hefđi tillaga um fyrirgefningu falliđ á jöfnum atkvćđum.

En ţar sem löglega var til fundarins bođađ stendur samţykktin og ţér er fyrirgefiđ.

1/11/05 09:01

Billi bilađi

Ţungu, af mér, er nú létt,
illu sálarfargi.
Gimljár-nefndar gćskan rétt
gín yfir argaţvargi.

1/11/05 10:00

Offari

Getur ekki veriđ ađ ég hafi líka fengiđ póst? ég fyrirgef ţér ef ég fć svona vísu líka.

1/11/05 10:01

Billi bilađi

Dugar ţessi:

Offari, ţú ćvinlega
eykur fjör og gleđi.
Oft ţú mínum eyđir trega
međ upplyftingargeđi.

1/11/05 10:01

Offari

Ţarmeđ eer ţér fyrirgefiđ Takk.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).