— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/06
Dauđamađur nálgast

Ellin getur veriđ erfiđ... (Međ smá breytingu til batnađar í bođi Heiđglyrnis.)

Ţú situr í stólnum og semur viđ dauđann
um sérstakan afslátt af kvölum og pínu.
En stađan er töpuđ, ţú starir á auđan
steingráan flötinn í vonleysi ţínu.

Í ţunglyndisköstum ţú ţráir hans komu,
en ţó leynist skelfing í augnanna bliki.
Ţú húkir í stólnum međ hálfgerđa vomu,
og hugsanir ţínar ţćr fyllast af ryki.

Og lífinu ţínu ţú lengur ei stjórnar,
laskađur andinn hann dregur ţig niđur.
Líkamann sterkan ţú fćrđir til fórnar
framgöngu tímans sem hćgt okkur bryđur.

Og enn máttu sitja, og enn máttu bíđa,
og enn máttu kveljast í máttleysi ţínu.
Virđingin farin og verst mun ţađ svíđa
ađ vera sem byrđi á lćknunum fínu.

   (88 af 101)  
2/12/06 04:01

Offari

Ertu byrjađur ađ bíđa?

2/12/06 04:01

Billi bilađi

Ekki eins og sá sem hafđur var í huga.

2/12/06 04:01

Heiđglyrnir

„Framgöngu tímans sem hćgt okkur bryđur" Held ađ ţetta sé jafn erfitt fyrir alla, hvernig sem ađ ţeir verja lífi sínu..... Hér er vel kveđiđ...Skál Billi minn Bilađi.

2/12/06 04:01

Billi bilađi

Takk fyrir. Má ég nota ţetta Heiđglyrnir? (Ég var ekki fullsáttur viđ mína línu.)

2/12/06 04:01

Heiđglyrnir

Jamm auđvitađ minn kćri.

2/12/06 04:02

krumpa

Frábćrt - jafnt form og innihald!

2/12/06 04:02

Billi bilađi

Takk fyrir.

2/12/06 04:02

Tina St.Sebastian

Úff.

2/12/06 04:02

krossgata

Gott ljóđ, en svart.

2/12/06 04:02

Anna Panna

Ţarna er fallega ort um erfitt efni.

2/12/06 04:02

B. Ewing

Glćsilegt

2/12/06 05:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Gćđakvćđi - enda eigi viđ neinu af lakara taginu ađ búast frá höfundinum.
Ţakkir - & skál !

2/12/06 05:00

Vímus

Frábćrt, frábćrt.
Dauđinn er ţađ eina sem er pottţétt í ţessu lífi.

Daginn ţann er dauđanum ég mćti
dópađur og fullur eflaust verđ.
Í glasiđ mitt ég brennivíni bćti
brokka svo af stađ í hinstu ferđ

2/12/06 05:00

dordingull

Ţetta er flott!

2/12/06 05:01

Amma-Kúreki

Vímus skrifar-----

Frábćrt, frábćrt.
Dauđinn er ţađ eina sem er pottţétt í ţessu lífi.

Daginn ţann er dauđanum ég mćti
dópađur og fullur eflaust verđ.
Í glasiđ mitt ég brennivíni bćti
brokka svo af stađ í hinstu ferđ

Ţađ er ekki ađ spurja ađ ţér Vímus
ćtlar sér ađ lćđast burtu án ţess ađ hafa mig međ til ađ tryggja sér betra sćti viđ hliđ skrattans ...........

Lćđast í burtu lát ekki vita
líkt er ţér fylliraftur
hrjái ţig bćđi hland og skita
herra minn sóđakjaftur

2/12/06 05:01

Billi bilađi

Kćrar ţakkir.

2/12/06 05:01

Dýrmundur Dungal

Ţetta er ágćtlega vel ort og í ţessum pilti býr efni. Reyndar minnir ţetta dálítiđ á Stein Steinar og reyndar á slöppum degi en ćfingin skapar meistarann. Ţađ eru komin 52 frá síđasta nóbel hingađ. Ađ vísu virđist skáldiđ vera nálćgt ţví ađ vera í andarslitunum en spurning hvort ţađ sé ađ marka. Rómantísku skáldin á öndverđri síđustu öld voru nokkuđ á andarslitralínunni t.a.m. Sum ţeirra dóu reyndar ung, ţar sem berklar voru landlćgir. En nóg um ţađ. Ég vona ađ Billi bilađi sé ekki ađ bila endanlega.

2/12/06 05:01

Barbapabbi

Alveg sérlega vel gert.

2/12/06 05:01

Billi bilađi

Já, vonandi felst bilun mín ekki í andlegum berklum. [Ljómar upp] Takk fyrir umsögnina.

2/12/06 05:01

Billi bilađi

Ţađ ađ ţú sjáir, Dýrmundur, ţó ekki nema lítinn, vott af Steini Steinarr í ţessu tel ég hiđ mesta hrós.

2/12/06 05:01

Ísdrottningin

Vel ort hjá ţér.
Má ćtla ađ um aldna foreldra sé ađ rćđa?

2/12/06 05:01

Billi bilađi

Já.

2/12/06 05:02

Gíslason

Tćr snild

2/12/06 05:02

Ţarfagreinir

Já, ţađ er ekki gaman ađ hugsa um dauđann.

Magnađ kvćđi.

2/12/06 06:01

Skabbi skrumari

Ljómandi flott... salút...

2/12/06 07:02

Grágrímur

Flott...

2/12/06 02:00

Jóakim Ađalönd

Billi er flottur. Skál!

2/12/06 16:01

Rattati

Góđur. Ţetta fer í uppáhald.

4/12/06 02:01

hvurslags

Ţetta er svo sannarlega gott kvćđi, og fćr mann til ađ hugsa um lífiđ og dauđann. Úrvalsrit.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).