— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/12/09
Barátta viđ sokkaskúffuna

Allt mitt líf er eitt stórt gat á öđrum sokknum
frá ţví skaust ég fram hjá smokknum
föđur míns ađ drćtti loknum.

   (35 af 101)  
3/12/09 12:01

Regína

Arkar ţú ţinn ćviveg á einum sokki
frá ţví ţú varst ţekkur hnokki
ţar til nú, ţú stóri bokki?

3/12/09 12:01

Garbo

Ţetta var nú hressandi ađ lesa í morgunsáriđ.

3/12/09 12:01

Heimskautafroskur

Bravó! Skál!

3/12/09 12:01

krossgata

Skemmtilegt!

3/12/09 12:01

Grágrímur

Ţessi snilld fer í "of miklar upplýsingar" skúffuna.

3/12/09 12:01

Vladimir Fuckov

Óskemmtilegt var ţetta eigi. Skál !

3/12/09 12:02

Kiddi Finni

Ţađ er ekkert annađ...

3/12/09 13:01

Huxi

Var ţá gat á sokk föđur ţíns líka?
Skál!

3/12/09 14:00

Grýta

Góđur Billi!

3/12/09 17:02

Barbapabbi

Gaman ađ ţessu, sniđug samantekt. ţetta minnir mig á limru sem ég ţýddi einu sinni...
.
Einn hugstola hrappur í Kína
harmađi fćđingu sína
sem hefđi ekki skeđ
hefđi fariđ hans séđ
ţá verjunni var hann ađ týna.

4/12/09 01:01

Rattati

Góđur!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).