— GESTAPÓ —
Félagsrit:
krumpa
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 2/11/10
Borgarleikhúsiđ - enn og aftur

1: Ţađ ţarf ađ selja kirsuberjagarđinn. 2: Ég vil ţađ ekki. 1: Ţá fer hann á uppbođ.<br /> HLÉ<br /> 1: Ţađ er búiđ ađ selja kirsuberjagarđinn á uppbođi. 2: Hver keypti? 1: Ég. 2: Ţá er ég bara farin! Ókei bć.

Ţetta er söguţráđurinn, allur söguţráđurinn, í Kirsuberjagarđinum sem ég sá í Borgarleikhúsinu í gćr. Ţađ segir sig sjálft ađ til ađ teygja ţennan söguţráđ í ţrjá tíma ţarf ótrúlegt listfengi og hćfileika og uppsetningin ţarf ađ vera vel útfćrđ, og persónurnar djúpar og til ţess fallnar ađ vekja samkennd hjá manni. Auđvitađ er leikritiđ um ýmislegt annađ, og tekur á ţjóđfélagsbreytingum, falli hinna miklu og baráttu verkalýđsins. Ţađ bara komst alls ekki til skila.

Veit ekki hvađ var ađ. Ef til vill er ţetta bara leiđinlegt verk. Finnst ţađ ţó hćpiđ miđađ viđ hvađ ţađ er lífseigt. Ef til vill á ţađ bara ekki erindi viđ nútímann. Ef til vill var uppfćrslan bara algert fíaskó. Leikurinn var ţó almennt ágćtur og sviđsmyndin, raunar eins og alltaf, mjög flott.

Samtölin voru innihaldslaus og leiđinleg og náđu ţví aldrei ađ vera fyndin, hvađ ţá grátbrosleg eins og segir í lýsingu leikhússins á ţessari uppsetningu. Persónurnar voru flatar og algerlega lausar viđ alla dýpt og mađur náđi engum tengslum viđ ţćr - hefđu ţess vegna mátt fá kirsuberjatré í hausinn á fyrstu mínútu mín vegna. Milli ţess sem bjánalegar og innihaldsrýrar samrćđur áttu sér stađ brast leikaraliđiđ svo í dans, sem líklega hefur átt ađ tákna ábyrgđar- og iđjuleysi yfirstéttarinnar, en var í besta falli pirrandi. Reyndi mikiđ ađ sofna en ţađ er eins og flugvélunum - fótarýmiđ var bara ekki nóg. Íhugađi líka í alvöru ađ fara heim í hléi eđa hlaupa hreinlega út úr salnum - sem mér hefur aldrei áđur dottiđ í hug í leikhúsi. Náđi ţó ađ stúdera loftklćđninguna í salnum nokkuđ vel.

Allt í lagi - ég er tuđgjörn, en ég var međ stórum hópi sem var einróma á sama máli og ég. Ţá get ég ekki greint annađ af leikhúsgestum en ţeim hafi leiđst agalega og klappiđ var fremur máttlaust.

Skilst ţó ađ ţetta verk hafi fengiđ lof gagnrýnenda, sem mér finnst raunar yfirleitt helst til jákvćđir í seinni tíđ. Í ţessu tilviki hafa ţeir ţó ađ öllum líkindum fariđ salavillt, eđa sofnađ og ekki kunnađ viđ annađ en ađ skrifa eitthvađ krúttlegt. Ég er alla vega komin, eftir hrikaleg vonbrigđi á síđustu fjórum sýningum, međ Borgarleikhúsiđ í viđskiptabann.

Eđa eins og konan á nćsta bekk sagđi svo allir heyrđu: SVAKALEGA ER ŢETTA LANGDREGIĐ!

   (1 af 114)  
2/11/10 09:01

Regína

Ég ţarf endilega ađ sjá ţetta leikrit svo ég viti hvort ég sé sammála.

2/11/10 09:01

krumpa

Ţađ er um ađ gera - vil einmitt ađ sem flestir sjái ţetta til ađ fá fram fjörugar og málefnalegar umrćđur! Eđa svo einhver geti skýrt fyrir mér hvađ ţađ var sem fór eiginlega framhjá mér.

2/11/10 09:01

krumpa

Svo ég segi svo eitthvađ fallegt um íslensk leikhús (ţađ er samt skemmtilegra ađ tuđa) ţá fannst mér uppfćrsla Ţjóđleikhússins á Allir synir mínir alveg frábćr og skemmti mér konunglega á áhugasýningu leikfélags Hörgdćla (í alvöru), Međ fullri reisn. Ţá var Töfraflautan alveg lala.

2/11/10 09:01

Regína

Ég sá ţetta stykki fyrir einhverjum árum. Mér leiddist reyndar ekkert óskaplega, en velti ţví mikiđ fyrir mér hvađ vćri svona stórskostlegt viđ leikritiđ.
Og ég er í alvöru ađ hugsa um ađ fara aftur, bara til ađ sjá hvort mér leiđist meira, eđa hvort ég átti mig á einhverju sem ég sá ekki í fyrra skiptiđ.
En ég efast um ađ ég láti verđa ađ ţví.

2/11/10 09:01

krumpa

Hef heyrt frá fólki sem sá ţetta stykki áriđ 2000 ađ ţađ hafi skemmt sér ţá en reynt af fremsta magni ađ sofna núna.

2/11/10 09:01

Huxi

Sá gagnrýni Jóns Viđars um téđa sýningu. Hann var ekki hrifinn og fćrđi gild rök fyrir ţví. Einnig sá ég einhverja ađra krítikk sem var ađ mestu leiti sammála ţér. Eg mun ţví ţess fullviss ađ ţetta séu snobbleiđindi dauđans og sleppa ţví ađ mćta á Garđinn

2/11/10 09:01

krumpa

Man nú raunar ekki eftir sýningu sem Jón Viđar var ánćgđur međ - en er sammála honum ţarna. Finnst hins vegar flestir ađrir hvorki halda vatni né vindi. Alla vega, ađ mati okkar Jóns ţá, ekki gott.

2/11/10 09:01

Jarmi

Og hvernig var svo loftklćđningin? Ég er ađ springa úr spenningi.

2/11/10 09:01

Ísdrottningin

Hmm skrifar hjá sér "sleppa ţví ađ fara á Kirsuberjagarđinn - fá sér frekar ákavíti í góđum félagsskap"

2/11/10 09:01

Heimskautafroskur

Sýningin á „Allir synir mínir“ í fyrravetur var mögnuđ. Hélt satt ađ segja ađ Anton vćri í sama klassa og Arthur sem höfundur. Vel höfundinn og verkiđ ţegar leikhús en annars vegar, ekki uppfćrsluna. Nú hefur veriđ sáđ frćjum efasemdar – kannski mađur sleppi ţessu bara. Ákavíti reyndar ágćtur valkostur.

2/11/10 09:02

krumpa

Um loftklćđninguna verđur fjallađ í sérstakri gagnrýni síđar - en hún fćr fjórar stjörnur. Hélt líka ađ Anton vćri í toppklassa - og held ţađ enn - held bara ađ uppfćrslan hafi veriđ eitthvađ mislukkuđ.

2/11/10 10:00

Grýta

Ţú kemur reglulega inn krumpa međ flott félagsrit. Hvađ međ dagleg samskipti og ţráđaspjall? Ertu alveg hćtt í ţeim geiranum?
Ţrátt fyrir nćstum Grunnskólaaldur minn finnst mér ég varla ţekkja ţig.

2/11/10 10:00

krumpa

Ći, veit alveg upp á mig skömmina. En ţađ er bara skelfilega mikiđ ađ gera hjá mér, rétt í ţessu var ég ađ senda síđasta vinnupóstinn í dag en sá fyrsti í dag var sendur klukkan hálfsjö í morgun. Svo ţangađ til rćtist úr ţví verđa dagleg samskipti ađ mćta afgangi. Sem er örugglega minn missir meira en ykkar.

2/11/10 11:00

Huxi

Ég er a.m.k. algjör bjáni, svo ţú ert ekki ađ missa af miklu ţó ţú sleppir ţví ađ hitta mig hérna. En ég er hins vegar ađ missa af andlegri upplyftingu...

2/11/10 11:01

Gimlé

Hey, ţú ţarna ómenningarskessa! Myndin okkar sjömenninga er af honum Tjsékófi blessuđum heitnum. Hvađ er veriđ ađ drulla yfir mann hérna, ha?

2/11/10 11:01

hlewagastiR

Ţegiđu, Gimlé.

krumpa:
  • Fćđing hér: 6/10/04 16:54
  • Síđast á ferli: 13/4/16 19:39
  • Innlegg: 328
Eđli:
Er ósköp ljúf og góđ undir venjulegum kringumstćđum - ţ.e. sé ekki mánudagur, fullt tungl, nýtt tungl eđa óheppilegur tími mánađarins ... Hefur leikiđ í fjölda Bond-mynda...
Frćđasviđ:
Hefur yfirgripsmikla ţekkingu á írskum drykkjuslögurum og breskum gamanţáttum frá áttunda og níunda áratugnum. Hefur aldrei horft á heila Bond-mynd....I was christened david anthony but yet inspite of that to my father i was william to my mother i was pat...
Ćviágrip:
Ánetjađist snemma ýmiss konar ósóma, eins og reykingum, kaffidrykkju, goggolíu og stóđlífi. Hefur nú séđ ljósiđ á baggalúti og látiđ af illu líferni. Enda sćmir ekki annađ virđingarstöđu hennar sem keisaraynju Baggalútíska heimsveldisins. Sést reyndar nokkuđ í spilavítum (enda nokkurn veginn atvinnumanneskja í póker) og oftar en ekki međ huggulegan, smókingklćddan mann sér viđ hliđ.