— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/09
Minning

Ţađ sem ţú lagđir til lífsins í hugsun og verki
lifir međ ţeim sem ţig elskuđu bćđi og virtu.
Ţú sem varst huggarinn mildi og móđurinn sterki
megnar ţađ ennţá ađ veita í líf okkar birtu.

Víst er ţađ erfitt hjá ţeim sem ađ skína hvađ skćrast,
skuggann ađ greina sem felur sig djúpt inni í hjarta.
Léttvćgt oft sýnist er ástvinir undan ţví fćrast,
á ţó í lífinu gefi, viđ nokkurn ađ kvarta.

Ţar sem ţú lagđir til lífsins í hugsun og verki,
lést undan ţunglyndisórum sem gleđina tróđu,
tókstu frá ţeim sem ţér treystu, en greindu nein merki,
trúnađinn bćđi og loforđin sterku, en hljóđu.

   (32 af 101)  
9/12/09 04:00

Huxi

Ja hvur andsk... Ţetta er eitt ţađ besta sem frá ţér hefur komiđ. Verulega sterkt ljóđ sem fćr mann til ađ huxa.

9/12/09 04:01

Regína

Flott, en mér finnst ţetta torrćtt. Ekki verra.

9/12/09 02:01

Álfelgur

VÁ! Ţetta er ótrúlega flott hjá ţér... vel gert!

9/12/09 03:00

Billi bilađi

Ţakka ykkur fyrir.

9/12/09 05:01

Heimskautafroskur

takk fyrir kvćđiđ Billi.
ţađ er svo miklu betur ort ţegar tilfinngar ráđa förinni. ţetta er ađ vera skáld.

SKÁL
D

9/12/09 21:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er í ţungavigtarflokki. Takk fyrir & skál !

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).